Leita í fréttum mbl.is

Svíar voru aldeilis plataðir, segir Erna Bjarnadóttir

erna_bjarnadottirSvíum var talin trú um fyrir aðild að ESB að gæðaframleiðsla þeirra á landbúnaðarvörum myndi aldelis verða ofan á í samkeppni við ódýra ruslið úr austri og suðri. Annað hefur nú komið á daginn. Erna Bjarnadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segir hér í viðtali að hið sama myndi gerast hér á landi við aðild að ESB. Landbúnaðurinn yrði fyrir gífurlegu höggi. 

Þá segir hún að regluverk ESB sé fyrst og fremst miðað við stóru iðnaðarlöndin í sambandinu og þær henti illa lítilli þjóð í norðri sem eigi hagsmuna að gæta fyrst og fremst á norðurslóðum. Best sé að Íslendingar sjálfir séu í forsvari í baráttu fyrir þeim hagsmunum en ekki embættismenn í Brussel sem þurfi að taka tillit til hagsmuna stórþjóðanna. 

Sjá hér viðtalið við Ernu: Svíar voru plataðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það Evrópusambandinu að kenna að Svíar hafi trúað að þeir framleiddu ómótstæðilegar landbúnaðarvörur og hagað sér eftir því?

Tryggvi Skjaldarson (IP-tala skráð) 9.5.2015 kl. 17:12

2 Smámynd: Jack Daniel's

Hehe.  Held að mín gamla skólasystir ætti að skoða aðeins gæðaeftirlitið í SVíþjóð áður en hún hefur sig að fífli því þeir hleypa engu inn í landið sem er ekki hundrað og fimmtíu prósent gæðavottað af SVíum sjálfum.

Jack Daniel's, 10.5.2015 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 38
  • Sl. sólarhring: 307
  • Sl. viku: 2407
  • Frá upphafi: 1165035

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 2046
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband