Leita í fréttum mbl.is

Grískur ráðherra óskar þess að Grikkir hefðu aldrei tekið upp evru

Grikkir óska þess nú margir að þeir hefðu aldrei tekið upp evruna. Þeirra á meðal er fjármálaráðherra Grikkja, Varoufakis. Skuldavandi Grikkja er langt frá því leystur þrátt fyrir að ýmsir neyðarsjóðir og lán hafi verið notuð til að greiða af skuldum þeirra.

Fjallað er um erfiðleikana í Grikklandi í nýlegri skýrslu frá European Bank for Reconstruction and Development. EUObserver greinir frá. Grikkir eru alls ekki lausir við evruvandann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð við sama heygarðshornið og haldið áfram að mata lesendur á "disinformation." Það sem Varoufakis var að segja var þetta; eins og staðan er í dag værum við betur settir án Evru. Hann viðurkennir að Hellenar hafi eki ráðið við verkefnið, það að taka upp alvöru gjaldmiðil. Hann viðurkennir þeirra veikleika, nokkuð sem menn vita í dag, eftir á. Ætli Davíð Oddsson mundi ekki tala í svipuðum dúr um einkavæðingu bankanna, símans etc. Sýnið meiri alvöru í ykkar fréttaflutningi.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 364
  • Sl. viku: 1801
  • Frá upphafi: 1183989

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1554
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband