Leita í fréttum mbl.is

Ísland af lista yfir umsóknarríki ađ ESB

Ţađ eru gleđitíđindi ađ Ísland skuli vera tekiđ af lista yfir umsóknarríki ađ ESB. Umsóknarferliđ hefur veriđ stöđvađ og stjórnvöld hafa engin áform um ađ hefja ţađ ađ nýju. Stór meirihluti ţjóđarinnar hefur ekki áhuga á ađ Ísland verđi hluti af ESB. Ţetta er ţví eđlileg niđurstađa og Ísland hlýtur ţá smám saman ađ detta út af öllum listum og vefsíđum ESB sem umsóknarríki. 

En baráttan heldur áfram. Ađildarsinnar segjast ćtla ađ virkja umsóknarferliđ um leiđ og ţeir komast í ríkisstjórn. Ţess vegna gildir ađ viđ höldum vöku okkar og frćđum landsmenn um ţađ hvernig fyrirbćri Evrópusambandiđ er í raun og veru ásamt ţví ađ greina frá ţví hvert ţađ er ađ stefna. 

Margoft hefur veriđ sýnt fram á ađ ţađ hentar ekki íslensku efnahagslífi ađ hafa sama gjaldmiđil og helstu ríki Evrópu.

Margoft hefur veriđ sýnt fram á lýđrćđishallann í Evrópusambandinu ţar sem ákvarđanir eru teknar af litlum hópi fólks fjarri ţeim sem ákvarđanirnar varđa. Oft eru ţađ ákvarđanir sem henta á sumum svćđum en ekki hér á landi.

Margoft hefur veriđ sýnt fram á ađ sjávarútvegsstefna ESB hentar ekki Íslendingum og ađ ef viđ undirgengjumst slíka stefnu yrđu yfirráđin yfir auđlindinni formlega fćrđ til Brussel.

Fleira mćtti tína til. Íslendingar verđa ađ halda vöku sinni og láta ekki síbyljuna frá ESB og ESB-sinnum hér á landi slá sig út af laginu. Viđ megum hvorki bregđast okkur sjálfum, afkomendum okkar né ţeim sem barist hafa fyrir sjálfsákvörđunarrétti íslensku ţjóđarinnar á fyrri tíđ.


mbl.is Ísland af lista yfir umsóknarríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, flestir eru farnir ađ sjá hvers konar fyrirbćri ESB er og kannski sést ţađ best á auknu fylgi viđ sjálfstćđi frá ESB innan ađildarríkja ţess.

Jóhann Elíasson, 30.5.2015 kl. 13:15

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Komist kratarnir ađ gengur máliđ í endurnýjun lífdaga í formi stjörnarskrármálsins. Ţađ er sama mál ţött fyrir ţađ sé ţrćtt. Forgangsröđunin misheppnađist síđast, ţar sem ţađ skorti heimildir í stjórnarskrá til ađ fullna máliđ. Feneyjanefndin leiddi ţađ mál međ leiđbeiningum um hverju breyta ţyrfti til ţess ađ ţađ vćri yfirleytt grunnur til ađ sćkja um 2009, en kratarnir ákváđu ađ sćkja um í sannfćringu um ađ hćgt vćri ađ umturna stjörnarskránni međ hćfilegum blekkingaleik.

ţađ tókst ekki og 2013 sendi feneyjanefndin (stjórnarskrárnefnd esb) frá sér álit á nýju stjörnarskrárdrögunum og hafnađi ţeim m.a. á ţeim grunni ađ of margir fyrirvarar vćru á framsalsákvćđum. Ţar međ var sjálfhćtt og ekki lengra komist.

Ţađ hefur ţó vantađ uppá ađ folk sé upplýst um ţetta ţví ţeir ćtla ađ eiga sér ţessa blekkingu til góđa og presentera ţetta sem óháđ ţjóđţrifamál án nokkurra raka.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.5.2015 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 329
  • Sl. viku: 1687
  • Frá upphafi: 1159971

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1499
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband