Leita í fréttum mbl.is

Aukin andstaða við ESB meðal danskra kjósenda

Það hefur vakið athygli fjölmiðla að í þingkosningunum í Danmörku í gær jók sá flokkur mest fylgi sitt sem hefur gagnrýnt ESB hvað mest, þ.e. Dansk Folkeparti. Flokkurinn jók fylgi sitt um tæplega 9 prósentur, náði 21% og 37 þingmönnum. Þar með er sá flokkur stærsti borgaralegi flokkurinn í Danmörku. Enhedslisten, sem er vinstri flokkur, og einnig mjög gagnrýninn á ESB, jók fylgi sitt einnig lítilsháttar, fékk 7,8% og tvo þingmenn.

ESB-andstaðan heldur því áfram að aukast og breiðast út um Evrópu í þeim kosningum sem þar eiga sér stað. 


mbl.is Gengur á fund drottningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 102
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 1940
  • Frá upphafi: 1187167

Annað

  • Innlit í dag: 88
  • Innlit sl. viku: 1708
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband