Leita í fréttum mbl.is

Ísland smám saman af listum yfir umsóknarríki ađ ESB

Ísland er smám saman ađ fara af listum hjá ESB yfir ţau ríki sem sótt hafa um ađild.

Mbl.is skýrir svo frá:

Tek­in hef­ur veriđ ákvörđun af ráđherr­aráđi Evr­ópu­sam­bands­ins um ađ Íslandi verđi ekki leng­ur bođiđ ađ taka af­stöđu međ sam­eig­in­legri stefnu sam­bands­ins í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um sem um­sókn­ar­ríki. Sú ákvörđun er liđur í ţví ađ taka Ísland af lista Evr­ópu­sam­bands­ins yfir um­sókn­ar­ríki ađ sam­band­inu í sam­rćmi viđ ósk­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Ţetta stađfest­ir Klem­ens Ólaf­ur Ţrast­ar­son, upp­lýs­inga­full­trúi sendi­nefnd­ar Evr­ópu­sam­bands­ins á Íslandi, í sam­tali viđ mbl.is.

Ţessi breyt­ing fel­ur í sér ađ Ísland hef­ur ekki leng­ur sömu stöđu og um­sókn­ar­ríki ađ Evr­ópu­sam­band­inu í ţess­um efn­um eins og landiđ hafđi haft frá ár­inu 2010 ţegar viđrćđur um inn­göngu ţess í sam­bandiđ hóf­ust. Héđan í frá verđi Íslandi ein­ung­is bođiđ ađ taka ţátt í yf­ir­lýs­ing­um Evr­ópu­sam­bands­ins í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um međ sama hćtti og Nor­eg­ur og Liechten­stein sem ásamt Íslandi eru ađilar ađ Evr­ópska efna­hags­svćđinu (EES) en utan sam­bands­ins.

Rík­is­stjórn­in til­kynnti Evr­ópu­sam­band­inu form­lega um miđjan mars á ţessu ári ađ hún teldi Ísland ekki leng­ur vera um­sókn­ar­ríki ađ sam­band­inu. Var óskađ eft­ir ţví viđ Evr­ópu­sam­bandiđ ađ tekiđ yrđi miđ af ţví í störf­um sam­bands­ins. Evr­ópu­sam­bandiđ ákvađ í kjöl­fariđ ađ fjar­lćgja Ísland af list­um yfir um­sókn­ar­ríki ađ sam­band­inu á vefsíđum sín­um. Einnig ákvađ Evr­ópu­sam­bandiđ ađ hćtta ađ bjóđa full­trú­um Íslands á ţá fundi sem um­sókn­ar­rík­in hafa ann­ars rétt til ađ sćkja.


mbl.is Fćr aftur sömu stöđu og Noregur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er alls ekki nóg, ţetta er ekki sú formlega yfirlýsing sem menn hafa veriđ ađ bíđa eftir, árangurslaust!

Evrópusambandinu er ekki fremur treystandi í ţessum efnum en innlimunarhneigđri Samfylkingunni.

Jón Valur Jensson, 24.6.2015 kl. 04:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 370
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 2133
  • Frá upphafi: 1186740

Annađ

  • Innlit í dag: 335
  • Innlit sl. viku: 1880
  • Gestir í dag: 309
  • IP-tölur í dag: 303

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband