Leita í fréttum mbl.is

Heimilin spara á ţví ađ vera utan ESB

Niđurstađa nýrrar rannsóknar í Bretlandi sýnir ađ heimili ţar í landi myndu spara um tvö hundruđ ţúsund krónur á ári ef Bretland segđi sig úr ESB. Matvćli yrđu ódýrari ţar sem hćgt yrđi ađ flytja ţau inn í auknum mćli frá ríkjum utan ESB auk ţess sem úrsögn Breta úr ESB ţýddi ađ ekki vćri lengur ţörf á kostnađarsömu regluverki sambandsins sem vćri til ţess falliđ ađ hćkka verđ til neytenda.

Fréttavefur Daily Telegraph segir frá ţessu og mbl.is endursegir.


mbl.is Heimilin betur sett utan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er frábćr ábending. Matvćli eru t.d. langtum ódýrari í Bandaríkjunum en í Vestur- og Norđur-Evrópu.

Viđ Íslendingar ţurfum ađ ganga miklu lengra í ţá átt ađ lćkka eđa fella niđur tolla og vörugjöld á vörum frá Bandaríkjunum -- og skođa ţađ einnig, frá ţjóđhagslegu sjónarmiđi og međ traustum útreikningum, hvort rétt gćti veriđ ađ ganga í NAFTA-viđskiptasambandiđ -- en alls ekki í hiđ valdfreka Evrópusamband, sem heimtar af okkur ćđsta og ráđandi löggjafarvald og önnur fullveldisréttindi!

Jón Valur Jensson, 24.6.2015 kl. 13:44

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Illa fór fyrir innlegginu! Reyni aftur:

Ţetta er frábćr ábending. Matvćli eru t.d. langtum ódýrari í Bandaríkjunum en í Vestur- og Norđur-Evrópu.

Viđ Íslendingar ţurfum ađ ganga miklu lengra í ţá átt ađ lćkka eđa fella niđur tolla og vörugjöld á vörum frá Bandaríkjunum -- og skođa ţađ einnig, frá ţjóđhagslegu sjónarmiđi og međ traustum útreikningum, hvort rétt gćti veriđ ađ ganga í NAFTA-viđskiptasambandiđ -- en alls ekki í hiđ valdfreka Evrópusamband, sem heimtar af okkur ćđsta og ráđandi löggjafarvald og önnur fullveldisréttindi!

Jón Valur Jensson, 24.6.2015 kl. 13:45

3 Smámynd:   Heimssýn

Áhugaverđar ábendingar, Jón Valur!

Heimssýn, 24.6.2015 kl. 15:13

4 identicon

Sú hugmynd ađ ganga í NAFTA er ekki ný á nálinni, vandinn er bara sá ađ NAFTA (Mexíkó, USA og Kanada) hafa engan áhuga á ađ rćđa viđ okkur svo hugmyndin verđur líklega dauđ nćstu áratugi. Okkar eigin tilbúni vandi er hins vegar sá ađ viđ tollum innflutning frá ţessum ríkjum og gerum ţar međ vörur frá ţeim óţarflega dýrar fyrir almenning hér á landi. Ţetta er stórfurđuleg afstađa og undarlegt ađ t.d. ASÍ og Samtök atvinnulífsins skuli ekki taka upp máliđ. Yfileitt eru vörur frá USA mun ódýrari en frá Evrópu en ţessir tollar og reyndar lengri flutningsleiđir gera ţessar vörur oft of dýrar. Lausnin er samt sú ađ viđ eigum ekki ađ bíđa eftir ţví ađ ná einhverri samningsstöđu viđ NAFTA heldur bara strax á morgun ađ fella ţessa tolla niđur og bjóđa velkomnar vörur frá ţessum ríkjum, okkur sjálfum til hagsbóta. Eigum viđ ekki ađ reyna ađ fatta ţađ sem Bretar eru ađ fatta?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 24.6.2015 kl. 23:21

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég get alveg tekiđ undir međ Erni Johnson hér.

Sigríđur Á. Andersen alţm. hefur sérstaklega beitt sér í ţessu máli, fyrir lćkkun/niđurfellingu tolla og vörugjalda -- skynsöm kona í ţessu sem ýmsu öđru (var t.d. ein á móti ţví í ţinginu ađ kasta 500M kr. út um gluggann í femínismafrćđinga och dylika).

Jón Valur Jensson, 25.6.2015 kl. 03:07

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Til ađ vita hvort ađ NFTA hefur áhuga á ađ Ísland gangi í NFTA, ţá ţarf ađ sćkja um ađild.

Ástćđan fyrir ađ NFTA er ekki komiđ í viđskiptabandalag viđ ESB; allar vörur frá NFTA eru stór hćttulegar eđa eitrađar. Sem sagt ESB vill flytja inn vörur til NFTA en vill ekki sjá vörur frá NFTA.

Einstefna í viđskiptabandalagi gengur ekki upp.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 25.6.2015 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 480
  • Sl. viku: 2448
  • Frá upphafi: 1176139

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2219
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband