Leita í fréttum mbl.is

Athyglisverður þáttur í norska sjónvarpinu um evrukrísuna

Skrásetjari Heimssýnarbloggins rakst á athyglisverðan þátt sem var sýndur í norska sjónvarpinu, NRK2, í kvöld, en þar var þýskumælandi fréttamaður að fjalla um efnahagskrísuna meðal annars í Grikklandi og Kýpur. Þar var lýst fantalegum tökum trojkunnar svökölluðu, AGS, ESB og SE, á þessum Miðjarðarhafslöndum.

Meðal annars kom fram að þríeykið hafði þvingað Kýpverja til að láta milljarða af hendi til að bjarga grískum banka og eiganda hans. Fulltrúar þríeykisins neituðu að ræða við þennan fjömiðlamann. 

Þátturinn verður sýndur aftur á morgun og þeir sem hafa aðgang að NRK ættu að fylgjast með. 

Sjá dagskrána hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 399
  • Sl. viku: 1929
  • Frá upphafi: 1186785

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 1703
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband