Leita í fréttum mbl.is

AGS tekur völdin af ESB í Grikklandsmálinu

Svo virðist af þessari frétt sem AGS sé að taka völdin af ESB í Grikklandsmálinu. Evrópusambandið hefur farið fram af mikilli hörku gegn Grikkjum. Nú er meira að segja Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nóg boðið.

Í þessari frétt á visir.is segir:

Grísk stjórnvöld munu leggja til að skuldir gríska ríkisins verði lækkaðar um 30 prósent á neyðarfundi leiðtoga evruríkjanna í dag. Þetta sagði Giorgos Stathakis, efnahagsmálaráðherra Grikklands, við BBC í gær.

Tillagan er sögð í samræmi við skýrslu sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) gaf út í síðustu viku þar sem fram kom að skuldahlutfall gríska ríkisins væri orðið ósjálfbært. Lána þyrfti Grikkjum 60 milljarða evra til viðbótar á næstu árum. Skuldir gríska ríkisins eru yfir 310 milljarðar evra eða sem nemur um 177 prósentum af landsframleiðslu.

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, sagði að stofnunin væri tilbúin að veita Grikkjum hjálp óskuðu þeir þess.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Að AGS bjóði hjálp sína hljómar ekki mjög sannfærandi í mínum eyrum. Meira svona úr öskunni í eldinn dæmi.

þjöðverjar skulduður 200% af þjöðarframleiðslu 1953 og voru gersamlega gjaldþrota eftir að hafa startað versta blóðbaði mannkynssögunnar. Þá tóku nágrannarnir og lánadrottnarnir sig saman og afskrifuðu skuldirnar um 180%.

í þakkarskyni sygngja þeir á ný " uber alles in der welt"

Jón Steinar Ragnarsson, 7.7.2015 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 43
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 2412
  • Frá upphafi: 1165040

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 2049
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband