Mánudagur, 13. júlí 2015
Hjörleifur um ESB-umsókn Íslands í ljósi Grikklandsfársins
Hjörleifur Guttormsson, náttúrufrćđingur og fyrrverandi ráđherra, ritar mjög góđa grein sem birt var í Morgunblađinu síđastliđinn fimmtudag um reynslu Grikkja af Evrópusambandinu sem sé ekki ađeins mikil lexía fyrir Grikki heldur einnig fyrir Íslendinga. Í lok greinarinnar fjallar Hjörleifur um ESB-umsóknina frá 2009 í ljósi Grikklandsfársins. Ţar segir:
ESB-umsókn Íslands í ljósi síđustu atburđa
Ţeir sem stóđu fyrir ţví 2009 ađ Ísland sćkti um ađild ađ ESB hafa hćgt um sig ţessa dagana. Reynslan frá Grikklandi og mörgum fleiri ESB-ríkjum ađ undanförnu sýnir hvílíkt glaprćđi ţar var á ferđinni og ađför ađ sjálfstćđi og velferđ Íslendinga. Af hálfu talsmanna ESB-ađildar Íslands síđasta áratuginn hefur áherslan á upptöku evru veriđ meginstefiđ sem bćta átti upp augljóst framsal fullveldis og ađgang ađ fiskimiđunum. Ţađ er mál til komiđ ađ ţeir sem börđust fyrir ESB-ađild í tíđ síđustu ríkisstjórnar séu látnir horfa í spegil frammi fyrir alţjóđ í ljósi ţess sem nú er ađ gerast á meginlandinu. Ţađ er ekki síđur sögulegt ađ um ţessar mundir er reynt ađ stofna stjórnmálaflokk hérlendis undir merki viđreisnar međ ţađ meginerindi ađ knýja á um ESB-ađild Íslands.
Óháđ og sjálfbćrt Ísland
Spennitreyja evrunnar er ađ verđa óbćrileg, ekki ađeins fyrir grískan almenning. Ţćr fórnir sem fćrđar hafa veriđ til ađ viđhalda sameiginlegri mynt koma víđa fram í niđurskurđi til velferđarmála, stórfelldu atvinnuleysi og samţjöppun auđs í hendur fjármálastofnana og fjölţjóđafyrirtćkja. Forysta Evrópusambandsins hefur um skeiđ haft tilbúnar tillögur til ađ knýja á um nćstu skref í fjármálalegum og pólitískum samruna. Ađeins núverandi brestir í innviđum ESB hafa komiđ í veg fyrir ađ ţćr séu lagđar á borđiđ. Íslendingar geta prísađ sig sćla ađ ţurfa ekki ađ taka viđ slíkum bođskap. Eitt brýnasta verkefni íslenskra stjórnmála er ađ móta skýra stefnu um óháđ Ísland og sjálfbćra nýtingu og skiptingu gćđa lands og sjávar. Slík stefna felur ekki í sér einangrun heldur grunn til heilbrigđs samstarfs og gefandi samskipta viđ ađrar ţjóđir.
Sjá hér ýmsar fleiri greinar eftir Hjörleif Guttormsson.
Uppsetning og leturbreyting: Heimssýn
Nýjustu fćrslur
- Viđ bönnum hana bara
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggiđ
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki stađist vćntingar Ísland međ forskot
- Hagfrćđiprófessor telur umrćđu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er veriđ ađ fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin viđ Kína orđin erfiđari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum ađildarviđrćđum ađ ESB
- "Öryggi Íslands yrđi engu betur borgiđ innan ESB"
- í örstuttu máli
- Ţung rök gegn óráđshjali
- Evrópusambandiđ lćknar öll sár
- Eilífđarmáliđ og ađalmáliđ
- Viđskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 44
- Sl. sólarhring: 371
- Sl. viku: 1819
- Frá upphafi: 1209548
Annađ
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 1657
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt Hjörleifur,rétt eins og í sameiginlegri forsjá,verđur Ísland nr.1.
Helga Kristjánsdóttir, 13.7.2015 kl. 14:18
Góđ grein frá Hjörleifi. Já ţađ er sögulegt ađ enn skuli finnast heill flokkur sem vill koma landinu í ţetta volćđi. Hugsa ţau ekki?
Elle_, 13.7.2015 kl. 23:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.