Leita í fréttum mbl.is

10 ástćđur fyrir Dani til ađ viđhalda undanţágum frá réttar- og löggćslureglum ESB

LaveBrochTilkynnt hefur veriđ um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţćr undantekningar sem Danir hafa haft frá lögum ESB 3. desember á ţessu ári. Kosningarnar snúast um ţađ hvort veita eigi ESB aukin völd á sviđi löggćslumála, refsimála, eftirlits međ samfélagsţegnum og er varđar framsal danskra ríkisborgara til annarra landa. 

Lave K. Broch, fyrsti varafulltrúi dönsku ţjóđarhreyfingarinnar gegn ađild ađ ESB til ţings ESB skrifar nýveriđ um ţetta á bloggi sínu. Ţar rekur hann 10 ástćđur ţess ađ Danir ćttu halda ţeim undanţágum sem ţeir hafa frá regluverki ESB. Ástćđurnar eru ţessar (sjá nánar á bloggsíđu Lave K. Broch):

1. Undanţágurnar auka lýđrćđi í Danmörku. Ţannig er hćgt ađ láta stjórnmálamenn í Danmörku svara til ábyrgđar.

2. Án undanţáganna gćti framkvćmdastjórn ESB fengiđ einokun á ţví ađ leggja til lagabreytingar á tilteknum sviđum.

3. Láti Danir frá sér vald á ţessu sviđi til ESB verđur ţađ ekki aftur tekiđ. Ţađ yrđi óafturkrćf ađgerđ.

4. Án undanţáganna yrđi ćđsta vald í mörgum löggćslumálefnum flutt til Brussel.

5. Án undanţáganna gćti ESB ákveđiđ hvernig fylgst er međ íbúum í Danmörku.

6. Undanţágurnar tryggja ađ Danir hafa sjálfir yfirsýn og ákvörđunarrétt varđandi varnir og viđbrögđ gegn hryđjuverkum. 

7. Undanţágurnar tryggja ađ Danir hafi sjálfir úrslitaorđiđ varđandi refsirétt í Danmörku.

8. ESB á ekki ađ ákveđa hvađa reglum skuli fylgt viđ framsal danskra ríkisborgara.

9. Danmörk á ekki ađ verđa ađ hlutaríki í stórríki ESB.

10. Ţađ er hćgt ađ eiga í alţjóđlegri samvinnu án ţess ađ gefa eftir fullveldiđ.

Sjá nánar á bloggsíđu Lave K. Broch.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Ég er algjörlega sammála Broch. Og ég hef fullt traust til ađ meirihluti danskra kjósenda líti máliđ á sama veg.

Aztec, 28.8.2015 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 470
  • Sl. viku: 2477
  • Frá upphafi: 1176168

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 2247
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband