Leita í fréttum mbl.is

Efnahagsskrall ţrátt fyrir samrunareglur ESB

Flag_of_SpainMeđ evrunni átti ađ komast á stöđugleiki á evrusvćđinu ţví verđţróun átti ađ vera međ sama móti, og einnig vaxtaţróun og efnahagsţróun. Annađ hefur komiđ á daginn. Ţróunin hefur veriđ sundurleit ţar sem Ţýskaland hefur til ţessa sópađ til sín auđćfum á kostnađ jađarsvćđanna. Bćđi Ţýskaland og Frakkland hafa brotiđ viđmiđunarreglur um ríkisfjármál. Nú telja ţessi ríki sig ţess umkomin ađ vanda um fyrir Spánverjum og fyrirskipa ţeim ađ búa til nýtt fjárlagafrumvarp.

Samrunareglur evrusvćđisins hafa ekki komiđ í veg fyrir efnahagsöngţveitiđ sem ríkt hefur víđa í álfunni. En nú skulu Spánverjar teknir réttum tökum - ekki seinna vćnna.

Mbl.is greinir svo frá:

Fram­kvćmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins fyr­ir­skipađi í dag spćnsk­um stjórn­völd­um ađ leggja fram nýtt upp­kast ađ rík­is­fjár­lög­um međ lćgri fyr­ir­huguđum fjár­laga­halla svo tryggja megi ađ Spánn brjóti ekki í bága viđ regl­ur sam­bands­ins um rík­is­út­gjöld.

Fram kem­ur í frétt AFP ađ fyr­ir­mćl­in frá Evr­ópu­sam­band­inu sáu áfall fyr­ir rík­is­stjórn Spán­ar ţar sem bú­ist sé viđ ađ ţing­kosn­ing­arn­ar 20. des­em­ber snú­ist ađ miklu leyti um efna­hags­mál lands­ins. Sam­kvćmt regl­um evru­svćđis­ins ţurfa ríki ţess ađ fá samţykki fram­kvćmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins fyr­ir fjár­laga­frum­vörp­um sín­um.

Fjár­laga­frum­varpiđ sem lagt var fyr­ir fram­kvćmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins ger­ir ráđ fyr­ir 4,5% fjár­laga­halla á ţessu ári og 3,5% á ţví nćsta. Ţetta tel­ur fram­kvćmda­stjórn­in ekki ásćtt­an­legt enda leiđi ţađ ekki til ţess ađ fjár­lög verđi halla­laus áriđ 2016 eins og hún hafi gert kröfu um. Regl­ur evru­svćđis­ins gera ráđ fyr­ir 3% há­marks­fjár­laga­halla.


mbl.is Hafnar fjárlagafrumvarpi Spánar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 321
  • Sl. viku: 2434
  • Frá upphafi: 1176492

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2217
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband