Leita í fréttum mbl.is

Juncker segir evruna standa tæpt

junckerForseti framkvæmdastjórnar ESB segir vandræði Schengen-samstarfsins grafa undan evrunni. Þetta er enn eitt reiðarslagið fyrir þessa tilraunamynt. Evrusamstarfið hefur skilið jaðasvæðin í ESB eftir í mikilli skuldakreppu og atvinnuleysi. Flóttamannavandamálið grefur undan landamærasamstarfinu sem kippir síðustu stoðum undan evrunni ef marka má Juncker. Hvenær fær þessi misheppnaði gjaldmiðill náðarhöggið?


mbl.is Schengen „að hluta í dauðadái“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 135
  • Sl. sólarhring: 196
  • Sl. viku: 2739
  • Frá upphafi: 1182323

Annað

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 2403
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 110

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband