Leita í fréttum mbl.is

Íslensk stjórnsýsla of veikburða til að vera aðili að EES-samningnum

skrifraediÍslensk stjórnsýsla er of veikburða til að framfylgja EES-samningnum líkt og æskilegt er. Erfitt er að fylgjast með löggjöf í mótun hjá ESB og hafa efnisleg áhrif á hana, seinagangur er við upptöku gerða í samninginn og tafir eru við innleiðingu þeirra í landsrétt.

Þetta er túlkun Eyjunnar á niðurstöðum starfshóps forsætisráðherra sem hefur skilað af sér áfangaskýrslu um framkvæmd EES-samningsins. Ráðherra kynnti skýrsluna í ríkisstjórn í morgun.

Það er full ástæða til að skoða þessa skýrslu vel. Svo virðist sem Íslendingar hafi að mörgu leyti verið ofurseldir duttlungum skrifræðisins í Brussel frá því að EES-samningurinn var tekinn upp.

Er kannski ástæða til að ræða betur um gagnsemi samningsins? Ef hann er of viðamikill fyrir stjórnsýsluna á Íslandi hvað yrði þá með mögulega aðild að ESB? Myndi stjórnsýslan ráða við aðild eða yrði það bara stjórnsýsla ESB sem réði hér þá flestu?


mbl.is Vilja færa þungan framar í ferlið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyrir alla muni látum ekki forvitni og spennu um það,leiða oss í freistni. 

Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2016 kl. 06:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 24
  • Sl. sólarhring: 453
  • Sl. viku: 1779
  • Frá upphafi: 1162231

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1592
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband