Leita í fréttum mbl.is

Viðvaranir landlæknis gegn EES-heilsufrumvarpi ítrekaðar

Í fréttum RUV í kvöld voru ítrekaðar viðvaranir landlæknis gegn ESB-tilskipun um heilbrigðisþjónustu sem sögð er geta grafið undan heilbrigðisþjónustu hér á landi.

Það er full ástæða til að vara sterklega við þessum Trjóuhesti velferðarmálanna frá Brussel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju þarf að vara við þessari tilskipun? Er betra að vera á margra mánuði eða ár á biðlista eftir aðgerð?

Jónas Kr (IP-tala skráð) 11.1.2016 kl. 23:26

2 Smámynd:   Heimssýn

Ástæðan hjá landlækni er væntanlega sú að hann óttast að tilskipunin geti grafið undan heilbrigðisstarfsemi hér á landi og að niðurstaðan verði þá minni þjónusta fyrir allan almenning. Þarna er sem sagt væntanlega verið að líta til heildarhagsmuna þjóðarinnar.

Heimssýn, 12.1.2016 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 2126
  • Frá upphafi: 1187907

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 1901
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband