Leita í fréttum mbl.is

Fleiri Bretar vilja úr Evrópusambandinu

Fleiri Bret­ar vilja ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu en vera áfram inn­an þess, sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar sem fyr­ir­tækið Sur­vati­on gerði fyr­ir breska götu­blaðið Mail on Sunday.

Mbl.is greinir svo frá:

Sam­kvæmt skoðana­könn­un­inni vilja 53% ganga úr sam­band­inu en 47% vera þar áfram ef aðeins eru tekn­ir inn í mynd­ina þeir sem taka af­stöðu með eða á móti. Ef tekn­ir eru með all­ir sem svöruðu í könn­un­inni vilja 42% úr Evr­ópu­sam­band­inu en 38% vera þar áfram.

Skoðana­könn­un­in var gerð dag­ana 14.-16. janú­ar og var úr­takið rúm­lega eitt þúsund manns, sam­kvæmt frétt AFP.


mbl.is 53% vilja úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hættið þessu rugli - bretar fara ekkert og ykkar flokkur verður fara langt um fyr frá völdum. Væri ekki betra að sjá hvað margir íslendingar vilji ykkur burt en allt annað. Meira segja er íhaldsflokkur breta að skoða hvernig best væri að vera áfram í ESB og vita full víst að betra er fyrir breta á vera inni en fyrir utan.

þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 19.1.2016 kl. 16:57

2 Smámynd:   Heimssýn

Þorsteinn: Við erum reyndar ekki flokkur. Í Heimssýn er fólk úr öllum flokkum og engum flokki. Bara svo það sé á hreinu.

Heimssýn, 19.1.2016 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 44
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 1882
  • Frá upphafi: 1187109

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1660
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband