Mánudagur, 1. febrúar 2016
Minnihluti landsmanna vill halda áfram viðræðum við ESB
Samkvæmt niðurstöðu könnunar sem birt var í dag vill minnihluti landsmanna halda áfram viðræðum við ESB. Samkvæmt könnuninni segjast 45,4 prósent aðspurðra vera fylgjandi því að aðildarviðræður við ESB verði teknar upp á ný, 40,3% segjast vera á móti því að það verði gert og 14,3% segjast hvorki mótfallin né fylgjandi því að viðræður verði teknar upp á nýjan leik.
Þegar þetta er skoðað í því ljósi að mikill meirihluti þjóðarinnar segist vera andvígur aðild að ESB er erfitt að skilja afstöðu sumra stjórnmnálaflokka í málinu.
Kjarninn skýrir frá málinu fyrir hönd samtakanna Já Ísland sem eru fylgjandi aðild að ESB..
Nýjustu færslur
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 168
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 2103
- Frá upphafi: 1184510
Annað
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 1817
- Gestir í dag: 147
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður veltir því óhjákvæmilega fyrir sér hvað þessi 4,5% sem vilja hefja viðræður að nýju en samt ekki ganga í ESB, eru eiginlega að hugsa. Einnig hlýtur maður að velta því fyrir sér hvað er í gangi hjá þeim 18,8% sem vilja ekki ganga í ESB en hafa samt ekkert á móti því að hefja viðræður um það. Öll umræða um þetta mál yrði strax miklu markvissari ef hún færi fram á einhverjum rökrænum forsendum, en sumir virðast ekki skilja að það er ekki hægt að borða köku og eiga hana.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2016 kl. 18:04
Það er hægt að skilja sjónarmið Samfylkingaerinnar á því að það gæti verið kostur fyrir Ísland að geta tengst stærra hagkerfi einhverntíma í framtíðinni;
en ef að AÐAL-HAGFRÆÐINGUR SEÐLABANKANS metur stöðuna þannig að sú vegferð henti ekki vegna ólíkra hagsveifla í hagkerfum þessara landa= Að þá er engin ástæða til að banka upp á hjá ESB.
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1991495/
Jón Þórhallsson, 1.2.2016 kl. 18:56
Hvað þarf ég oft að skoða þessar kommur ykkar 45,4,prósent,eða 4,5%,annars geri ég mér ekki rellu yfir því,gleðst í hvert skipti sem skrifað er minnihluti vill.......
Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2016 kl. 22:03
Ef notaðar eru venjubundnar aðferðir við að segja frá svona könnunum og 45,4% er rétta talan um þá sem vilja viðræður en ekki 4,5%, - er sagt að af þeim sem tóku afstöðu með eða á móti voru 53% með því að taka upp viðræður en´47% á móti.
Ef þeir, sem vilja bæta óákveðnum við sína tölu þeirra sem eru á móti því að taka upp viðræður, er "mikill meirihluti þjóðarinnar" eða 54,6% á móti því að taka upp viðræður, en ef þeir sem vilja bæta óákveðnum við þá sem vilja taka upp viðræður, eru 59,7% í þeim hópi sem vilja taka upp viðræður, sem er einn stærri meirihluti þjóðarinnar!
Ómar Ragnarsson, 2.2.2016 kl. 00:50
Hvernig í veröldinni getið þið fundið það út að ef 45,4% vilja áframhaldandi viðræður og 40,3% eru á móti því að hefja viðræður, að það sé þá meirihlutinn sem vill ekki áframhaldandi viðræður, er ekki allt í lagi hjá ykkur..?
Samkvæmt þessari könnun, þá eru þeir sem eru hlynntari áframhaldandi viðræðum 52,5& og þeir sem eru á móti 47,5%.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 2.2.2016 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.