Leita í fréttum mbl.is

ESB dreifir sýklum yfir Ísland!

KarlGKristinssonVissulega eru ţetta stór orđ. En ţau verđa sönn ef Íslendingar verđa ađ beygja sig fyrir ESB-reglunum um óheftan innflutning á hráu kjöti. Öđruvísi er ekki hćgt ađ skilja orđ Karls G. Kristinssonar, prófessors í sýklafrćđi viđ Háskóla Íslands og yfirlćknis á sýklafrćđideild Landspítalans. Hann óttast aukna útbreiđslu fjölónćmra baktería verđi innflutningsbann á hráum og ófrosnum kjötvörum afnumiđ.

 

Í löndum ţar sem fjölónćmar bakteríur eru algengari, sé dánartíđni af völdum slíkra baktería hćrri og horfur sjúklinga verri.

Samkvćmt nýju ráđgefandi áliti EFTA-dómstólsins brýtur innflutningsbann íslenskra stjórnvalda á hráu ófrosnu kjöti í bága viđ EES-samninginn. Íslensk stjórnvöld íhuga nú hvernig bregđast skuli viđ stöđunni sem upp er komin.

Karl segir ađ íslensk kjötframleiđsla sé í sérflokki hvađ varđar litla notkun sýklalyfja, og óttast ađ fjölónćmum bakteríum sem berast milli manna og dýra, fjölgi verđi innflutningsbanniđ afnumiđ. 

„Í löndum ţar sem ónćmi er algengara en á Íslandi, eru sýkingar af völdum ţessara fjölónćmu baktería algengari og sýkingar af völdum fjölónćmra baktería hafa hćrri dánartíđni og horfur sjúklinga eru marktćkt verri heldur en ef ţeir vćru ađ sýkjast af nćmum bakteríum,“ segir Karl í samtali viđ fréttastofu. „Fyrir utan ţađ ađ í sumum tilfellum getur veriđ mjög erfitt ađ upprćta sýkingar af völdum baktería sem eru ónćmar fyrir nánast öllum sýklalyfjum.“

Hćttan er raunveruleg

Hann segir hćttuna vissulega til stađar í dag, til ađ mynda vegna innflutts grćnmetis og ferđamanna. Mjög grannt sé fylgst međ ţví ađ ţeir beri ekki međ sér fjölónćmar bakteríur inn á sjúkrahús landsins. Ţá hafi fjölónćmar bakteríur nú ţegar borist til landsins, sem tekist hafi ađ hefta útbreiđslu á. Hann segir ónćmi baktería mismikiđ eftir löndum, áhćttan sé langmest í Asíu og meiri í Suđur-Evrópu en í Norđur-Evrópu. Ísland sé hins vegar međ eitt lćgsta ónćmishlutfall í álfunni, ţó víđar vćri leitađ.

„Ţví miđur ţá er mín skođun sú ađ ţessi áhćtta sé raunveruleg og ađ ţetta muni gerast. Viđ viljum bara ađ ţađ gerist hćgt og seint, ţannig ađ ţegar ţađ gerist ţá verđi komin ný sýklalyf,“ segir Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafrćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Íslensk stjórnvöld bera ábyrgđ á ţví,ef ţau bregđast ekki skjótt viđ,vegna ţessara válegu tíđinda. 

Helga Kristjánsdóttir, 3.2.2016 kl. 00:25

2 Smámynd: Elle_

Já ţađ verđur ađ taka yfirlćkninn alvarlega.  Stjórnvöld mega ekki leyfa ţessu sjálfhverfa og sístjórnandi ESB-fyrirbćri ađ dreifa sýklum yfir land og lýđ og inn í sjúkrahúsin.   

Elle_, 3.2.2016 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband