Fimmtudagur, 11. febrúar 2016
Árni Páll segir umsóknina að ESB hafa verið mistök
Þegar menn standa á miklum tímamótum sjá þeir oft hlutina í skýrara og betra ljósi. Nú þegar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, stendur með Samfylkinguna og sjálfan sig á brún pólitísks hengiflugs viðurkennur hann að aðildarumsóknin að ESB sem Samfylkingin stóð fyrir sumarið 2009 hafi verið feigðarflan. Hann segir:
Aðildarumsóknin Við byggðum aðildarumsókn að ESB á flóknu baktjaldasamkomulagi, sem aldrei hélt, í stað þess að fá skýrt umboð frá þjóðinni til að fara í aðildarviðræður, sem hefði bundið alla flokka við umsóknarferlið.
Þetta kemur fram á Eyjan.is
Nýjustu færslur
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur að þessu sinni?
- Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuð leið
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 39
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 2002
- Frá upphafi: 1176856
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1824
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú heila málið, þau þorðu ekki að spyrja þjóðina, og öll þessi óp um þjóðaratkvæðagreiðslu eftir á er hjómið eitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2016 kl. 18:32
Það er hægt að skilja hug margra atvinnurekenda og íbúa þessa lands að það hefði getað verið kostur fyrir ÍSLENSKA RÍKIÐ að geta tengst stærra hagkerfi eins og evru-hagkerfinu
(af því að einka-bankakerfið á íslandi hefur vaxið íslenska ríkiskerfinu yfir höfuð).
En ef að aðal-hagfræðingur seðlabankans segir að það sé ekki sniðugt út af tæknilegum ástæðum; að þá er kannski fullreynt:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1991495/
--------------------------------------------------------------
Jón Þórhallsson, 11.2.2016 kl. 18:55
Hvaða rugl er í Árna Pál, Samfó fór í ESB ferlið á alveg réttum og góðum grundvelli. Enda hefur almenningur engan skilning á svo flóknu máli.
Ég vona að Samffó fari ekki að breyta stefnuskrá sinni, það mundi gera út um flokkinn.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.2.2016 kl. 22:59
Ákafi og mikilmennska póstanna sem sömdu um samruna og myndun ríkisstjórnar 2009,var einmitt byggð á sandi Árni minn,eins og presturinn minn predikaði svo oft,úr dæmisögum Krists.Gott að hefja uppbyggigu á föstum grunni grafa niður á klöpp og húsið stenst öll veður.
Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2016 kl. 00:01
Liggur við maður vorkenni manninum.
Elle_, 12.2.2016 kl. 00:50
Elle,kannski var hann borinn ofurliði,en vill ekki segja það.>>>>
Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2016 kl. 03:04
Miklu líklegra, Helga. Hann var of lengi of ýkt fastur í trúnni á þetta skrýtna fyrirbæri.
Elle_, 12.2.2016 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.