Leita í fréttum mbl.is

Svíar, Bretar og Hollendingar neita ađ samţykkja bókhald ESB

MagdalenaAnderssonSvíar, Bretar og Hollendingar hafa neitađ ađ skrifa undir ársreikninga ESB. Endurskođendur treysta sér ekki til ađ ganga frá reikningunum án ţess ađ taka fram ađ ţeir geri fyrirvara um ađ ţeir séu löglegir og réttir. Skođun á reikningunum sýnir ađ 4,4% af öllum fćrslum í bókhaldi ESB eru rangar. Svindliđ er mest í kringum ýmsa styrki og framlög.

Magdalena Andersson, fjármálaráđherra Svíţjóđar, reynir nú ađ fá fleiri lönd til ađ mótmćla fúski og svindli međ fjármuni ESB, en til ţessa hafa einungis Svíar, Bretar og Hollendingar mótmćlt ţessu ađ einhverju marki.

Síđustu tvo áratugi hafa endurskođendur gert fyrirvara viđ bókhaldiđ og síđustu fimm ár hafa ríkisstjórnir Svíţjóđar, Bretlands og Hollands neitađ ađ skrifa upp á reikningana.

Önnur lönd virđast sćtta sig viđ fúskiđ og svindliđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Og hvađ gerist ef ađ ţessi lönd neita ađ skrifa undir bókhaldiđ?

Verđa ţau ekki ađ kyngja öllu sem ađ kemur frá ESB eđa ţá ađ bakka út úr ESB?

Jón Ţórhallsson, 13.2.2016 kl. 11:22

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist!

Heimssýn, 13.2.2016 kl. 11:23

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vćri kannski ekki ráđ ađ fara yfir ÁSTĆĐUR  ţess ađ bókhald ESB er ekki samţykkt í stađ ţess ađ deila um hverjar AFLEIĐINGARNAR verđi?

Jóhann Elíasson, 13.2.2016 kl. 13:44

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mig minnir raunar ađ ársreikningar hafi aldrei fengist samţykktir. Allavega s.l. 20 ár.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2016 kl. 19:58

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bendi á bók eins endurskođanda sambandsins Marta Andreasen "Brussels laid bare" 

Hún var rekin úr starfi međ ofbeldi fyrir ađ vekja athygli á ţessu.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2016 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband