Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti maí: Betri hagur utan ESB

neiesb1mai2015Á baráttudegi verkafólks á morgun er gott að minnast þess að það er hag Íslendinga fyrir bestu að vera utan Evrópusambandsins. ESB og evrunni hefur fylgt mikið atvinnuleysi, sérstaklega í löndunum á jaðri svæðisins þar sem atvinnuleysi hefur veirð á bilinu 20-30% og meira á vissum svæðum og meðal ákveðinna hópa eins og hjá ungu fólki.

Mætum á morgun til stuðnings íslensku verkafólki með því meðal annars að fagna því að Ísland skuli ekki vera í ESB. Mætum sem getum klukkan 13:00 á Hlemm við Rauðarárstíg í Reykjavík á morgun. Gangan fer af stað þaðan klukkan 13:30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Erum við ekki komin á þann stað í kjarabaráttunni, að ESB sé kannski betur borgið utan USA? Mér sýnist það.

Það er ljótt og siðlaust að ljúga að varnarlausum óupplýstum almenningi og starfsfólki löggjafaþingsins.

Með sannleikann staðfasta, þrautseiga og þolinmóða að  leiðarljósi, er líklegast að ná að takmarkinu:

réttlæti, virðing, jöfnuður og friður.

Það þarf hugarfarsbreytingu almennings á Íslandi, ef eitthvað á að breytast til betri vegar. Engar lagareglur breyta hugarfari. Hugarfarið breytist innanfrá, en ekki samkvæmt ísköldum andlausum utanaðkomandi lagabókstöfum.

Berjumst gegn mannsali/þrælahaldi varnarlausra erlendra starfsmanna á Íslandi, sem eru viðskipta-skiptimynt í formi ódýrs vinnuafls í boði EES/ESB!

Orðspor Íslands verður aldrei betra er raunveruleikinn á Íslandi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.4.2016 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 80
  • Sl. sólarhring: 298
  • Sl. viku: 2437
  • Frá upphafi: 1165354

Annað

  • Innlit í dag: 64
  • Innlit sl. viku: 2090
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband