Leita í fréttum mbl.is

Alţingi framselur fjármálaeftirlitsvald til Brussel

Ekki verđur annađ séđ en ađ tveir helst frćđimenn hér á landi á sviđi stjórnskipunar telji ađ Alţingi áformi ađ framselja til Brussel vald međ óeđlilegum hćtti. Í álitsgerđ frćđimannanna, Bjargar Thorarensen prófessors og Stefáns Más Stefánssonar prófessors viđ tillögu til ţingsályktunar um stađfestingu ákvarđana er varđar evrópskar reglur um fjármálaeftirlit segir m.a.:

        „Međ innleiđingu gerđanna yrđi stigiđ skrefi lengra ađ ţví er varđar framsal framkvćmdarvalds og dómsvalds en áđur hefur veriđ fallist á ađ rúmist innan 2. gr. stjórnarskrárinnar. Slíkt framsal samrýmist ekki fyrri viđmiđum um afmarkađ framsal á ríkisvaldi á takmörkuđu sviđi gagnvart einkaađilum. Jafnframt yrđi framsaliđ íţyngjandi fyrir fjármálafyrirtćki á Íslandi. Í ljósi ţessa teljum viđ ađ framsaliđ rúmist ekki innan venjuhelgađrar reglu um ađ almenna löggjafanum sé heimilt ađ framselja ríkisvald í takmörkuđum mćli og á tilteknum forsendum til alţjóđastofnana.“

    Ţá var taliđ ađ vald hinna evrópsku eftirlitsstofnana vćri hvorki vel afmarkađ né á ţröngu sviđi, enda tćki ţađ í raun til hvers kyns starfsemi fjármálafyrirtćkja.

    Í samantekt álitsgerđarinnar sagđi loks eftirfarandi:
    
        „Innleiđing ákvćđa reglugerđa ESB nr. 1093, 1094 og 1095/2010, um heimildir evrópskra eftirlitsstofnana á fjármálamarkađi til ađ taka bindandi ákvarđanir gagnvart íslenskum eftirlitsstofnunum og bindandi ákvarđanir sem hafa bein og íţyngjandi réttaráhrif gagnvart íslenskum fjármálafyrirtćkjum, er háđ annmörkum međ tilliti til íslensku stjórnarskrárinnar. Í ţeim felst yfirţjóđlegt vald eftirlitsstofnana ţar sem ţátttökuréttur Íslands er ekki tryggđur og ekki um gagnkvćmni ađ rćđa varđandi réttindi og skyldur ađildarríkjanna eđa ađila innan ţeirra. Međ innleiđingu gerđanna yrđi stigiđ skrefi lengra í framsali framkvćmdarvalds og dómsvalds en áđur hefur veriđ fallist á ađ rúmist innan 2. gr. stjórnarskrárinnar, enda samrýmist hugsanleg innleiđing reglugerđanna ekki fyrri viđmiđum um afmarkađ framsal á ríkisvaldi á takmörkuđu sviđi. Í ljósi ţessa teljum viđ ađ framsaliđ rúmist ekki innan venjuhelgađrar reglu um ađ almenna löggjafanum sé heimilt ađ framselja ríkisvald í takmörkuđum mćli til alţjóđastofnana.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 63
  • Sl. sólarhring: 471
  • Sl. viku: 2496
  • Frá upphafi: 1176187

Annađ

  • Innlit í dag: 59
  • Innlit sl. viku: 2264
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband