Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn ályktar um vanda ESB og afturköllun umsóknar

islenskifaninnHeimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, bendir á ađ niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um útgöngu Breta úr ESB sýni í hnotskurn hinn mikla vanda sem ESB eigi viđ ađ etja. Ţćr ađstćđur sem nú hafa skapast, ásamt samţykkt svissneska ţingsins um ađ draga umsókn Sviss formlega og tryggilega til baka, knýi á um ađ Íslendingar dragi sína umsókn formlega og tryggilega til baka.

Ţetta kemur fram í samţykkt framkvćmdastjórnar Heimssýnar frá 29. júní síđastliđnum. Ţar segir:

 

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, bendir á ađ niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um útgöngu Breta úr ESB sýnir í hnotskurn hinn mikla vanda sem ESB á viđ ađ etja. Mikil óánćgja er um alla Evrópu međ ýmislegt í ţróun Evrópusambandsins, ekki síst vegna ţess samruna sem hefur átt sér stađ og ţess ađ völd hafa í ć ríkara mćli veriđ flutt frá ţjóđríkjunum til stofnana ESB í Brussel.

Viđ ţessar ađstćđur ćtti öllum ađ vera ljóst hversu fráleitt ţađ er ađ umsókn Íslands ađ ESB frá árinu 2009 skuli ekki hafa veriđ dregin tryggilega til baka líkt og Svisslendingar hafa nýveriđ gert. Ţess vegna hvetur framkvćmdastjórn Heimssýnar til ţess ađ Alţingi Íslendinga, sem hóf ţessa vegferđ án ţess ađ spyrja ţjóđina, samţykki, líkt og svissneska ţingiđ nýlega, ađ draga umsóknina formlega og tryggilega til baka.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 208
  • Sl. sólarhring: 258
  • Sl. viku: 1947
  • Frá upphafi: 1177120

Annađ

  • Innlit í dag: 190
  • Innlit sl. viku: 1767
  • Gestir í dag: 186
  • IP-tölur í dag: 183

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband