Þriðjudagur, 20. september 2016
Alþingi á gráu svæði með fullveldisframsal
Alþingi virðist vera á gráu svæði varðandi fullveldisframsal í því máli sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Fulltrúar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis eru ekki á einu máli um það hvort framsal á fullveldi vegna fyrirhugaðrar innleiðingar á evrópskum reglum hér á landi um fjármálaeftirlit samrýmist stjórnarskránni, eins og fram kemur í fréttinni. Lögspekingar virðast ekki heldur sammála.
Það er því varla ofsagt að Alþingi sé hér á gráu svæði.
Skiptar skoðanir um fullveldisframsal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passaðu þrýstinginn maður!
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 457
- Sl. sólarhring: 465
- Sl. viku: 2662
- Frá upphafi: 1180041
Annað
- Innlit í dag: 401
- Innlit sl. viku: 2400
- Gestir í dag: 372
- IP-tölur í dag: 366
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sama hversu grátt svæðið er, bara að farið sé eftir "nótum" klíkunnar eins og allir vita sam það vilja.
Eyjólfur Jónsson, 20.9.2016 kl. 22:53
Svo að staðreyndum málsins sé haldið til haga, þá er um að ræða mál sem má rekja til fjármálahrunsins sem varð árið 2008 og sem er ennþá yfirstandandi á meginlandi Evrópu.
Um er að ræða ákveðnar tilskipanir og slíka reglusetningu sem kemur frá Evrópusambandinu, og er ætluð til þess að koma á fót stofnunum sem eigi að hafa það sérstaka hlutverk að takast á við fjármálakreppuna. Til þess þarf valdheimildir, sumar þeirra eru mjög sambærilegar þeim sem var kveðið á um í neyðarlögunum íslensku frá 7. október 2008.
Helsti munurinn á þessum valdheimildum og heimildum Fjármálaeftirlitsins samkvæmt neyðarlögunum, er sá að nú er um að ræða innleiðingu í öllu Evrópusambandinu á samræmdum reglum, og þar eru fyrirætlanir um að gera eftirlitið og slitastjórnarvaldið sam-evrópskt (sem þýðir yfir-þjóðlegt). Reglur á þessu sviði falla undir EES-samninginn og þess vegna þarf að innleiða þær hér. Ástæðan fyrir því að þetta káfar upp á stjórnarskránna, er vegna yfirþjóðlega valdsins.
Við meðferð málsins á vettvangi EFTA hefur verið farið ítarlega yfir það hvernig hægt sé að útfæra þetta þannig að það rúmist innan sérstaks eðlis EES-samningsins og taki tillit til fullveldis aðildarríkjanna. Niðurstaðan var sú að það verður ekki einhver ESB-stofnun sem fái þetta yfirþjóðlega vald, heldur verður það Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) gagnvart EES-ríkjum sem eru utan Evrópusambandsins. Þessi sérsmíði er gerð með samþykki ESB og til þess ætluð að koma til móts við sjónarmið Íslands, Noregs og Lichtenstein.
Það er nærtækt að fela ESA þetta verkefni því stofnunin hefur nú þegar það hlutverk að framfylgja EES-samningnum í þeim þremur ríkjum EES sem standa utan ESB. Þannig er hvorki um nýja stofnun né nýtt hlutverk að ræða, heldur fyrst og fremst útvíkunn á því hlutverki í gegnum EES-samninginn.
Svo má hafa skoðun á því hvort með þessu sé gengið of langt eða ekki. Fyrir því má færa rök bæði með og á móti.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.9.2016 kl. 00:08
Einskonar jafntefli? Það gengur ekki frekar en í körfunni,að öðrum kosti er best að segja sig úr öllum E-samböndum.
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2016 kl. 00:43
Er þá ekki bara best að ganga alla leið með yfirlýsingu um að Ísland segi sig úr Evrópu og tilheyri framvegis N-Ameríku?
Guðmundur Ásgeirsson, 21.9.2016 kl. 00:54
Hvað ertu að spyrja? Skyldurðu þetta ekki´?
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2016 kl. 01:09
Guðmundur er með frasa sem hann hendir út annars lagið, eins og t.d. ef fólk vill ekki að Ísland gangi í ESB, þá er fólk á móti Evrópu.
En auðvitað veit vel hugsandi fólk sem er með andúð á ESB kerfinu, þá hefur það ekkert með það að gera hvernig fólki finst um Evrópu og ég held að flestir Íslendingar séu ánægðir að vera Evrópubúar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.9.2016 kl. 10:38
Tek undir hugmynd Guðmundar. Sækjum um að vera Territory of USA með sjálfstjórn en líklega eftir þeirra lögum eins og við erum að nota lög ESB í dag.
Valdimar Samúelsson, 21.9.2016 kl. 13:47
"Fullveldi Íslands" með Hættaréttarhertekna og embættismannahótuðu og Hæstaréttarkúgandi "lýðræðiskjörnu löggjafaþingvaldi"?
Ísland er orðið þvílíkt brandaradæmi á heimsmælikvarða, að sumir geta líklega tæplega hætt að hlægja að bjánaganginum í embættisstýrða mafíukerfinu dómstóla/lögmannavarða, á þessari helspilltu þrælaeyju á vetrar-ískalda og ólífvænlegu tjaldbúðarþræla-íbúðarlausu!
Forstjóri Samtaka Atvinnulífsins er í framboði fyrir Viðreisn? Þorsteinn Víglundsson, sem ekki vildi einu sinni að þrælarnir gætu með einhverju móli lifað harða vetur af í húsi sem héldi hita og vatni, hvað þá að þeir hefðu efni á að fóðra sig og sína? (Það heyrist undarlega lítið í Vilhjálmi Birgissyni um óréttlæti allra launasvikinna stétta, þessa dagana?)
Viðreisn er langtímaskipulagt afsprengi Sjálfstæðisflokks-frímúraramafíu Hæstaréttar Íslands! Viðreisn var fyrst kynnt í fjölmiðlum upp úr 1980!
Ekkert nýtt við það framboð Sjálfstæðisflokks-frímúraradómsstólanna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.9.2016 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.