Leita í fréttum mbl.is

Ítalir valda titringi í evruhópnum

italianflagEnn á ný hriktir í stoðum ESB. Evrukreppan hefur varað í næstum áratug og nú vill einn helsti stjórnmálaflokkurinn á Ítalíu að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla þar í land um það hvort Ítalir eigi að taka upp eigin gjaldmiðil.

Mbl.is greinir svo frá:

Fimm stjörnu hreyf­ing­in á Ítal­íu vill að fram fari þjóðar­at­kvæði þar í landi um evr­una. Flokk­ur­inn er helsti stjórn­ar­and­stöðuflokk­ur­inn á Ítal­íu og var fremst í flokki þeirra sem börðust gegn breyt­ing­um á stjórn­skip­un lands­ins í ný­af­staðinni þjóðar­at­kvæðagreiðslu. Breyt­ing­un­um var hafnað sem varð til þess að Matteo Renzi for­sæt­is­ráðherra sagði af sér.

Hugs­an­legt er að Fimm stjörnu hreyf­ing­in eigi eft­ir að taka sæti í næstu rík­is­stjórn Ítal­íu. Haft er eft­ir Al­ess­andro Di Batt­i­sta, ein­um að leiðtog­um flokks­ins, í ít­alska dag­blaðinu La Repubblica í gær að þar á bæ sé vilji til þess að leggja það í dóm þjóðar­inn­ar hvort hætt verði að nota evr­una og sjálf­stæður ít­alsk­ur gjald­miðill tek­inn upp í staðinn á nýj­an leik. 


mbl.is Vilja þjóðaratkvæði um evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 16
  • Sl. sólarhring: 286
  • Sl. viku: 2373
  • Frá upphafi: 1165290

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 2035
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband