Mánudagur, 6. mars 2017
Þið eruð vandræðagemsar, segir Uffe Ellemann-Jensen
ESB myndi ekki þola fleiri vandræðagemsa, segir Uffe Ellemann-Jensen, og á við Íslendinga. Þið vitið hvað ESB felur í sér, segir Uffe hér í viðtali við Mogunblaðið. Það er alveg ljóst hvað er í pakkanum, það þarf ekkert að sækja um aðild til að fá að vita það. Annað hvort eru menn með í þessu öllu eða ekki, segir þessi hressilegi, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, léttur í bragði, en samt hálf dapur yfir bágu ástandi í ESB- og evruríkjunum.
Þið vitið hvað er í pakkanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Kverkatak
- Gömlu nýlenduveldin gabba mann og annan
- Grjótkastið með Jóni Baldvin
- Evran tryggir ekki aukinn hagvöxt
- Nú reynir á samstöðuna innan ESB
- Þetta var hræðilegt! Hvað gerir ESB nú?
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 40
- Sl. sólarhring: 263
- Sl. viku: 2318
- Frá upphafi: 1190535
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 2141
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju segir hann ekki hreint út 1) Við viljum veiða ykkar fisk. 2) Þið fáið ekki að að gera fríverslunarsamning við aðra en okkur. Svo má spyrja sig: Af hverju tekur "fréttamaðurinn" ekki viðtalið þangað???
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 6.3.2017 kl. 23:46
Hann getur ekki annað en vitað hvað fjölmargir Íslendingar voru á móti inngöngu í ESB,og ætti að vita hvernig kollegar hans kynntu hana hér.Ef hann er með pakka-skrípið á hraðbergi í viðtalinu,hefur blaðamaður sennilega upplýst hann um deilur sem veltust nær alltaf um eftirsótt gums í pakka,sem utanríkisráðherra held ég nær örugglega kallaði þetta viðfangsefni stjórnarinnar í von um að Íslendingar gleptust á agnið.- Það er rétt hjá Jensen að annað hvort erum við með eða ekki,hann má líka vita það að áhuginn var næstum enginn. Hvers vegna var Esb að leggja til fé í áróður á öllum sviðum ef þeir vissu hve þjóðin var afhuga þeim.Svona framkoma útlendinga; þvingandi eftirgangssemi er hreint og beint ógnandi.
Helga Kristjánsdóttir, 7.3.2017 kl. 01:54
Uffe, sem aldrei fékk forsætisráðuneytið, er aðalsamrunasinninn í Danmörku og meðal þess vegna er flestum Dönum, þar sem meirihluti er á móti því að gefa ESB meiri völd, í nöp við þennan mann. Og hann bullar út í eitt varðandi hina ímynduðu kosti við aðild, þegar aðeins gallar eru, og það er tóm steypa að segja að Bretar muni tapa á útgöngunni, aðeins ESB tapar á Brexit og er það vel. Bezt væri að ESB lognaðist út af endanlega.
En það er rétt hjá Uffe og Páli Vilhjálmssyni, að íslenzkir ESB-sinnar eru vitgrannir. Við ESB-sinnar höfum verið að benda ESB-sinnunum á það árum saman að það að "kíkja í pakkann, sjá samninginn" er svo mikil forheimska, að maður furðar sig á hvernig þessir fávitar geti klætt sig í fötin á morgnana í réttri röð.
Einhver gæti sagt, að ekki allir íslenzkir ESB-sinnar séu fávitar, sumir séu einfaldlega eiginhagsmunaseggir, sem dreymir um bitlinga í Brüssel gegn því að svíkja þjóðina. Og það er nokkuð til í því.
Pétur D. (IP-tala skráð) 7.3.2017 kl. 11:27
Því miður náði að laumast inn innsláttarvilla í athugasemd minni. Það átti að sjálfsögðu að standa: "Við ESB-andstæðingar höfum verið að benda ESB-sinnunum á það árum saman...o.s.frv."
Pétur D. (IP-tala skráð) 7.3.2017 kl. 17:00
Ekki í fyrsta skipti sem Dani bendir okkur á augljósar staðreyndir, við skulum vona að þetta sinn reyni menn ekki að halda því fram að hann hafi ekki vit á sér-Íslenskum aðstæðum.
Hrossabrestur, 7.3.2017 kl. 19:50
Trallalallala! allir nema við vitum að við eru á leiðinni inn í EB, sama hvernig kosið verður, það er verið að hagræða lögum og orðum forseta ásamt smá heilaþvotti+++
Eyjólfur Jónsson, 7.3.2017 kl. 22:19
Trallala því engin veit hvað í okkur býr,þegar til kastanna kemur.
Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2017 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.