Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar vilja ekki aðildarviðræður við ESB

neiesbkrofugangaFleiri eru and­víg­ir því að taka upp aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið á nýj­an leik en þeir sem eru því hlynnt­ir sam­kvæmt niður­stöðum skoðana­könn­un­ar sem gerð var af Gallup fyr­ir sam­tök­in Já Ísland sem eru hlynnt inn­göngu Íslands í sam­bandið.

Þannig eru 47,8% and­víg því að taka upp viðræður við inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið en 38,3% eru því hlynnt. Ef aðeins er miðað við þá sem taka af­stöðu með eða á móti eru 55,5% and­víg því að hefja slík­ar viðræður en 44,5% því hins veg­ar hlynnt.

Þetta kemur fram á mbl.is í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er að þessa Íslendingar sem vill fara í ESB ??

Getur þau ekki séð hvað er í gangi í Evrópu þessa dagar ? Og hugsanlega taka Evru sem gjaldmiðil !! Gúð mín góður!

Ísland hefur gengið svo vel eftir 2008 vegna þess að víð erum með eigið gjaldmiðil. 

Ísland hefur ekkert með Evrópu að gera sem þetta er núna.

Merry (IP-tala skráð) 16.10.2017 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1188251

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband