Leita í fréttum mbl.is

Kristín ritstjóri haldin evruglýju

KristinThorstKristín Ţorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablađsins, er haldin evruglýju. Hún telur ađ ef viđ skiptum út krónu fyrir evru í greiđslumiđlun muni vextir lćkka og hagsćld aukast til frambúđar. Hiđ sama héldu Grikkir og ýmsir láveitendur ţeirra ţegar Grikkland fékk ađ fljóta međ viđ upptöku evrunnar. Nú súpa Grikkir seyđiđ af ţví.

Svipađ á viđ um Spánverja, Ítali, Portúgala, Íra, Finna og fleiri. Vissulega lćkkuđu vextir hjá Grikkjum ţegar ţeir fengu sín evrulán eftir upptöku evrunnar. Ţađ var vegna ţess ađ markađir misskildu stöđuna og töldu ađ međ evru vćri varla minni áhćtta ađ lána grískum fyrirtćkjum og gríska ríkinu en ţýskum ađilum. Grikkir, Spánverjar, Ítalir, Kýpurbúar og fleiri fengu traust ađ láni um stund frá Ţjóđverjum. Allt ţar menn áttuđu sig á ţví er evrukreppan reiđ yfir ađ ţetta voru stórhćttuleg mistök. Vextir ráđast nefnilega ađ mestu leyti af ađstćđum í viđkomandi landi. Evrukreppan hefur undirstrikađ ađ ađstćđur í ólíkum löndum breytast ekki viđ ţađ eitt ađ hafa sama gjaldmiđil. Ađ ţví leyti hafa hinir upprunalegu evrusmiđir kolfalliđ á eigin prófi. Flestir hafa áttađ sig á ţessu en ekki ritstjóri Fréttablađsins sem enn er haldin mikilli evruglýju. Ţađ eru nefnilega ađstćđur hér á landi, fyrirkomulag og stađa á hinum ýmsu mörkuđum og rekstur fyrirtćkja, ekki hvađ síst fjármálafyrirtćkja, sem rćđur mestu um vaxtastigiđ. Úrelt hókuspókus-stefna eins og lesa má um í leiđara Fréttablađsins er stórhćttuleg - og reyndar furđulegt ađ sćmilega lćst fólk skuli enn halda í ţessar bábiljur eftir nćr tíu ára evrukreppu og ţrautir Grikkja og fleiri vegna evrunnar og ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 185
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 1924
  • Frá upphafi: 1177097

Annađ

  • Innlit í dag: 169
  • Innlit sl. viku: 1746
  • Gestir í dag: 166
  • IP-tölur í dag: 163

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband