Leita í fréttum mbl.is

Verðlaunahöfundar á fullveldishátíð Heimssýnar annað kvöld

Fullveldið og þjóðtungan verður til umræðu á hátíðarfundi Heimssýnar annað kvöld, föstudaginn fyrsta desember, klukkan 20:30 í Ármúla 4 í Reykjavík. Þá mun Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, rithöfundur, verðlaunaður þýðandi og fyrrum forystumaður í samtökum rithöfunda og þýðenda, fjalla stuttlega um baráttuna við að viðhalda þjóðtungunni. Að því loknu mun einn af verðlaunarithöfundum í yngri kantinum lesa upp úr verkum sínum. Það er Dagur Hjartarson, sem hefur gefið út bæði ljóð og skáldsögu og hlotið fyrir verk sín bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Ræktum fullveldisdaginn og þjóðtunguna. Allir í Ármúla 4 (2. hæð) annað kvöld, föstudaginn 1. desember 2017 klukkan 20:30.

 

Undirbúningsnefndin

Að neðan eru myndir af Rúnari Helga (efri) og Degi.

RunarHelgiVignisson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DagurHjartarson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 24
  • Sl. sólarhring: 453
  • Sl. viku: 1779
  • Frá upphafi: 1162231

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1592
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband