Miđvikudagur, 27. mars 2019
Umsögn um orkumál frá Heimssýn
Athugasemdir viđ
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 međ síđari breytingum
og
Tillögu til ţingsályktunar um breytingu á ţingsályktun nr 26/148 um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
Ofangreint frumvarp og ţingsályktunartillaga tengjast lögleiđingu á orkulagabálki Evrópusambandsins sem nefndur hefur veriđ 3. orkupakki og ber ađ skođa í ţví ljósi.
Ekki verđur hjá ţví komist ađ gera athugasemdir viđ ţann skamma tíma sem gefinn er til ađ gera athugasemdir. Máliđ er harla flókiđ og ekki er eđlilegt ađ gera ráđ fyrir ađ umsagnarađilar geti komiđ međ vel ígrundađar athugasemdir á ađeins ţremur dögum. Um hríđ hefur veriđ altalađ ađ stjórnvöld hyggist afgreiđa mál ţetta međ hrađi í ţví skyni ađ forđast umrćđu. Svo virđist sem ţađ sé stađfest međ ţeim stutta fresti sem hér gefinn, ţví ekkert kallar á ofsahrađa viđ afreiđslu málsins. Vinnubrögđ af ţví tagi eru ámćlisverđ og ósćmandi í lýđrćđisríki.
Í fyrrgreindu frumvarpi og ţingsályktunartillögu er vald íslenskra stjórnvalda í orkumálum áréttađ. Óvíst ađ ađ áréttingar af slíku tagi hafi nokkurt gildi ţegar úrskurđir verđa upp kveđnir hjá erlendum dómstóli eđa stjórnvaldi, eins og raunin mun verđa ef mál ţetta nćr í heild sinni fram ađ ganga.
Í orkulagabálki Evrópusambandsins sem fyrr er nefndur er međal annars gert ráđ fyrir valdaframsali í orkumálum Íslands til erlends ríkjasambands. Valdmörk hinna erlendu ađila (landsreglara og orkustofu Evrópusambandsins, (e. ACER)) eru umdeild og ekki verđur annađ séđ en ađ hinn erlendi ađili, ţ.e. Evrópusambandiđ eigi sjálft ađ dćma um ţau. Ţađ er afar óvíst međ hvađa hćtti ţessir erlendu ađilar munu fara međ vald sitt og nánast víst ađ hagsmunir Íslendinga munu ekki sitja í fyrirrúmi, stangist ţeir á viđ hagsmuni annarra ađila sem meira vćgi hafa innan sambandsins.
Vart verđur annađ séđ en ađ fyrrgreint valdaframsal brjóti í bága viđ stjórnarskrá Íslands.
Síđast en ekki síst hefur ekki komiđ fram hvers vegna Íslendingar ćttu ađ framselja vald í orkumálum til erlends ađila. Rćtt hefur veriđ um mikilvćgi markađsvćđingar í ţví sambandi. Er ţví til ađ svara ađ íslenskum stjórnvöldum er í lófa lagiđ ađ gera hvers kyns breytingar á orkumálum og orkumarkađi án ţess ađ framselja vald til útlanda. Slíkar breytingar yrđu afturkrćfar sem gćti komiđ sér vel ef ţćr reyndust illa. Vald sem fćrt hefur veriđ til erlendra ađila, ekki síst verđandi stórvelda á borđ viđ Evrópusambandiđ, gćti á hinn bóginn reynst afar torvelt, ef ekki ómögulegt, ađ endurheimta. Hér er međ öđrum orđum gengiđ á rétt óborinna kynslóđa til ađ skipa málum í eigin landi.
Nýjustu fćrslur
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift ađ eitri allra tíma
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 371
- Sl. sólarhring: 453
- Sl. viku: 2111
- Frá upphafi: 1177750
Annađ
- Innlit í dag: 331
- Innlit sl. viku: 1867
- Gestir í dag: 302
- IP-tölur í dag: 300
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Ekkert kallar á ofsahrađa viđ afreiđslu málsins. Vinnubrögđ af ţví tagi eru ámćlisverđ og ósćmandi í lýđrćđisríki," segir hér ofar.
Ég tek svo sannarlega undir ţau orđ.
Viđ fjölda frumvarpa, raunar flest eđa öll frumvörp og ţingsályktanamál, er gefinn margfalt lengri athugasemdafrestur en ţessir ŢRÍR DAGAR!
Ţetta er HNEYKSLI. Hér er um afar umdeilt mál ađ rćđa, og vćgi ţess er flestum ţingmálum meira, -- ţađ fellur undir ţá skilgreiningu, sem sjá má í 16.-19. gr. stjórnarskrárinnar, sem nefna ekki ađeins lög, heldur líka "mikilvćgar stjórnarráđstafanir", sem skuli "bera upp fyrir forseta í ríkisráđi", já, svo mikilvćgar eru sumar stjórnarráđstafanir, ađ ţetta er einnig áskiliđ um ţćr.
Og í 17. gr. stjórnarskrárinnar segir ennfremur: "Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni.
Ţá segir í 18. gr.: "Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta."
Og takiđ eftir: "19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum." Enginn gat efazt um, ađ umsókn naums meirihluta á Alţingi um, ađ Ísland yrđi međlimur ESB, vćri mikilvćgt stjórnarmálefni. Samt trássađist utanríkisráđherra viđ ađ bíđa samţykktar forseta Íslands -- hefur jafnvel óttazt, ađ ţađ fengist ekki -- heldur rauk ráđherrann međ hina naumu samţykkt ţingsins til útlanda, bćđi til sćnsks ráđamanns og annars í Brussel !
Og enginn getur efazt um, ađ Ţriđji orkupakkinn sé mikilvćg stjórnarráđstöfun eđa stjórnarerindi, eins og nefnt er í stjórnarskrá. Hvers lags virđing er ţađ ţá gagnvart stjórnlögum Íslands, ţegar ríkisstjórnin ćtlar ađ lauma ţessu ófarsćla máli sínu, orkupakkanum, í gegnum ţingiđ án ţess ađ gefa almenningi fćri á ţví einu sinni ađ skođa ţađ og senda inn ígrundađar athugasemdir?
Ţađ er vel vitađ, ađ annar viđkomandi ráđherra, sem máliđ snertir, Ţórdís Kolbrún, tekur ekki í mál ađ leyfa ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ. En er ţađ líka ţrautaráđ ţessara ESB-hlýđnu ráđherra ađ leyfa ekki einu sinni eđlilegan athugasemdatíma um máliđ?
Ljós eru ţá svikin, sem hér eru í ađsigi. En ţjóđin hefur áđur risiđ upp og stađiđ á rétti sínum. Gerum ţađ öll nú!
Jón Valur Jensson, 27.3.2019 kl. 04:14
Ţótt innleiđing Orkupakka #3 međ skilyrđi, sem getiđ er um í fréttatilkynningu URN & ANR 22.03.2019, standist íslenzku Stjórnarskrána, er engan veginn ţar međ sagt, ađ ESB sé lagalega skuldbundiđ til ađ virđa slíka skilyrta innleiđingu. Sameiginleg fréttatilkynning ráđherra og kommissars dugar auđvitađ engan veginn. Ţar međ er ekkert hald í varnaglanum, ef upp kemur deilumál, t.d. viđ sćstrengsfjárfesti, sem vill hefjast handa samkvćmt Orkumarkađslagabálki #3. Hefur nokkur lögfrćđingur lýst ţví yfir, ađ skilyrt innleiđing, sem ekki hefur hlotiđ samţykki Sameiginlegu EES-nefndarinnar, Framkvćmdastjórnarinnar, Ráđsins og ESB-ţingsins, sé gild ađ Evrópurétti ?
Bjarni Jónsson, 27.3.2019 kl. 16:31
Ofsi núverandi stjórnvalda í ţví ađ fá samţykktan 3. orkupakkann er međ öllu óskiljanlegur venjulegu fólki. Ef samningi sem "engu máli skiptir og engu breytir" um yfirráđ okkar yfir okkar auđlindum er svona bráđnauđsynlegur nákvćmlega núna og á ađ samţykkja, hvađ hangir ţá á spýtunni hjá duglausum stjórnmálamönnum, sem draslast eins og aumir taglhnýtingar embćttismannaelítunnar út í tómiđ?. Ţađ skal enginn velkjast í vafa um ađ nú ţegar eru einhverjir innan stjórnkerfisins og slektingjar ţeirra ţegar búnir ađ taka sér stöđu, sér til nýtingar ţessarar fullveldisafsalsglćpamennsku.
"Money makes the world go round, world go round, world go round!".
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 27.3.2019 kl. 22:03
Líkt og í Icesave málinu er almenningur farinn ađ átta sig á ţví ađ ţađ er mađkur í mysunni. Enginn hefur enn komiđ međ haldbćr rök fyrir ţví ađ innleiđa 3. orkupakka ESB hér á landi, enginn. Er ţađ ekki dásamlegt!
Júlíus Valsson, 27.3.2019 kl. 22:20
Tek undir međ ykkur öllum hér, samherjar, og enn er Bjarni Jónsson međ gildustu rökin, en fréttnćmt líka, ađ meiri háttar greinar er ađ finna um máliđ í Morgunblađinu í dag, eftir Tómas Inga Olrich og Sighvat Björgvinsson, sem báđir eru fyrrverandi ráđherrar, og sýna stöđu ţessara mála í afar skýrri mynd, ţótt enn steinhaldi Bjarni Ben kjafti og ćtti ţó ađ vera ábyrgur fyrir ţví ađ gera grein fyrir hvert flokksforysta hans er ađ stefna. Hann ber ţar fulla ábyrgđ, ţótt hann láti sem hann hafi međ ţögninni ţvegiđ hendur sínar af málinu eins og Pílatus.
Orkupakki 3 mun stórskađa íslenska garđyrkju, heimili og allt atvinnulíf er fyrirsögn Bćndablađsins í dag, međ afar fróđlegu viđtali viđ Gunnar Ţorgeirsson, formann Sambands garđyrkjubćnda, sem sér fram á stórskell fyrir atvinnugrein sína og raunar allan almenning og fyrirtćki í landinu, ef ţriđji orkupakkinn verđur ađ veruleika. Hann segir ţar m.a.:
„Ţađ er algjörlega ljóst í mínum huga ađ viđ innleiđingu á orkupakka 3 og hćkkandi raforkuverđi í kjölfariđ verđa ekki framleiddir hér framar tómatar, gúrkur, jarđarber eđa grćnmeti sem krefst raflýsingar. Kryddjurtirnar frá mér myndu örugglega hverfa úr verslunum.“
Og hann skortir ekki skerpu til ađ sjá hvađ orkupakkinn felur í sér ţrátt fyrir ađ "skilyrt innleiđing" eigi ađ kallast, međ "fyrirvara" Guđlaugs Ţórs eđa "varnagla", sem Bjarni kallar svo. Gunnar formađur sér, ađ ţótt viđ tćkjum ţessa ákvörđun um ađ viđ ćtlum ekki ađ heimila sćstreng nema međ sérstöku samţykki Alţingis, ţá er borđleggjandi, ađ sú ákvörđun yrđi kćranleg til ESA. "Er ţá ekki líklegast ađ ESA komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ hér gildi frjálst flćđi fjármagns og afurđa? Viđ höfum ţegar reynslu af slíkum kćrum og ţćr hafa allar falliđ međ ESB“ (ţ.e. endađ međ úrskurđi sem var ESB í vil).
Orkupakki 3 er landráđ, segi ég međ flokki mínum.
Jón Valur Jensson, 28.3.2019 kl. 11:09
Vel mćlt Jón Valur og ykkur öllum.
Ég heyrđi RÚV segja ađ ţeir sem samţykktu Brexit vissu ekkert hvađ ţeir voru ađ gera. Ég segi enda eru svona mál ekki einföld en svo heyrđi ég frá brexit baráttu konu ađ engin vissi né veit hvađ er í Lisabon pakkanum áđur en ţjóđir samţykktu ţann pakka.
Ţetta verđur sama međ orkupakka 3 en svona pakkar eru breytingum háđir eins og allar reglur og lög sem mađurinn býr til.
Ég er farin ađ sjá ESB sinna í öllum ţessum alţingismönnum. Allir vilja ţeir stöđu í Bruzzel.
Valdimar Samúelsson, 28.3.2019 kl. 14:04
Enn ţá hef ég ekki náđ ţví hve ţessi skammi tími,sem gefinn er til athugasemda,verđur langur.- Nćsti ţingfundur verđur 1.april kl 15:00 - er tilkynnt á Alţingisrás sjónvarpsins.
Er ţetta gabb?
Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2019 kl. 15:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.