Leita í fréttum mbl.is

Verhofstadt vill brýna kutana

Helstu pótintátum Evrópusambandsins hefur lengi þótt sárt að Evrópusambandið skuli ekki eiga fleiri skriðdreka og byssuhólka.  Verhofstadt vill betri her til að slást við hermenn Pútins, og segir í sömu ræðu að Evrópusambandsríkin noti þrefalt meiri peninga í hermál en Rússar.

Er ekki einkennilegt að einhverjum skuli hafa dottið í hug að gömlu evrópsku herveldin mundu breytast við að leggjast í eina sæng?

https://www.express.co.uk/news/politics/1316163/eu-army-guy-verhofstadt-brexit-donald-trump-germany-nato

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Þau lögðust ekki í eina sæng, Bandarískar hugveitur (Think Tanks) hafa viðurkennt að Rómarsáttmálinn og það skrímsli sem hann grundvallaði var eftir þeirra tilmælum og dulstjórn. ESB er ekkert annað en tákngervingur hernuminnar Evrópu.

Margir Franskir sósíalistar börðust fyrir því fram yfir 1970 að Frakkar myndu sættast við hernámið og smíða annars konar nálgun á sáttum í Evrópu. Charles de Gaulle var lengi eins og að vega salt á milli þessara póla.

Það er líklegt að eftir rósturnar, óróann og flækjurnar sem nú eru að hefjast, muni þessi rödd hefjast aftur í álfunni.

Guðjón E. Hreinberg, 6.8.2020 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 194
  • Sl. sólarhring: 350
  • Sl. viku: 2603
  • Frá upphafi: 1165977

Annað

  • Innlit í dag: 156
  • Innlit sl. viku: 2247
  • Gestir í dag: 151
  • IP-tölur í dag: 151

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband