Leita í fréttum mbl.is

Með náðarfaðm sinn opinn

heimssyn-ragnar-onundarson1

Ragnar Önundarson hefur lag á að segja hlutina umbúðalaust en af háttvísi.  Hann ritar um ásælni Evrópusambandins í auðlindir Íslands og segir m.a.:

"Nú stendur ESBen kóngur í Brussel með náðarfaðm sinn opinn og býður okkur að stjórna mikilvægum málaflokki, orkumálum, fyrir okkur. Fólk sem er orðið úrkula vonar um að við getum ráðið okkur sjálf beitir sér af hörku fyrir að við verðum skattland kóngs á ný. Honum verði nú falið forræði yfir náttúruauðlindum okkar, dropinn holi svo steininn, skref fyrir skref, þar til viðnámið brestur og við látum fallast í útbreiddan faðmin."

Andvaraleysi í varðstöðunni um fullveldi þjóðarinnar getur valdið tapi sem tekur margar kynslóðir að bæta.  Það sýnir reynslan. 

 

https://www.facebook.com/ragnar.onundarson?__cft__[0]=AZWxgKdXjZCn-1dxWpC7jANARbh1hq_q5IiDr1ruSKgAW-xfeHBHE9iM3etQZv9nLEwUHAExxwhPkMs6mLFVAQW2GXwCV5N0Jf5SZAZsWRKzopHBQAnIxOG7ZQfm4bGVrO8&__tn__=-UC%2CP-R

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í fyrsta lagi er Ísland ekki tengt raforkumarkaðnum í öðrum Evrópulöndum og í öðru lagi er ódýrara að reisa þar vindmyllur en leggja rándýran sæstreng á milli Íslands og annarra Evrópulanda með tilheyrandi orkutapi á þeirri löngu leið. cool

"The European Wind Energy Association (now WindEurope) has estimated that 230 gigawatts (GW) of wind capacity will be installed in Europe by 2020, consisting of 190 GW onshore and 40 GW offshore.

This would produce 14-17% of electricity in the European Union, avoiding 333 million tonnes of CO2 per year and saving Europe 28 billion euro a year in fuel costs. cool

Research from a wide variety of sources in various European countries shows that support for wind power is consistently about 80 per cent among the general public." cool

Wind power in the European Union

WindEurope

"Coal plants have been closing at a fast rate since the 2010s due to cheaper and cleaner natural gas and renewables." cool

Coal power in the United States

Coal mining in the United States

"
In 2019, wind power surpassed hydroelectric power as the largest renewable energy source generated in the U.S." cool

Wind power in the United States

Þorsteinn Briem, 21.4.2021 kl. 15:13

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Landsvirkjun er í eigu íslenska ríkisins, allra íslenskra ríkisborgara, og Landsnet er í eigu Landsvirkjunar (um 65%), Rarik (um 22%), Orkuveitu Reykjavíkur (um 7%) og Orkubús Vestfjarða (um 6%).

Enginn stjórnmálaflokkur, sem á sæti á Alþingi, vill selja Landsvirkjun eða segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og með aðildinni er Ísland de facto í Evrópusambandinu en án atkvæðisréttar í sambandinu. cool

1.4.2019:

"Grunnreglur EES um fjórfrelsið gilda nú þegar um raforkumarkaðinn."

"Reglur um viðskipti með orku hafa verið hluti EES-samningsins frá gildistöku hans árið 1994 og það er ekkert nýtt í því." cool

"Raforkuverð lækkaði þegar ákvæði raforkulaga frá árinu 2003 um samkeppni og frjálst val neytenda tóku að fullu gildi."

Stjórnarráð Íslands - Spurningar og svör um þriðja orkupakka Evrópusambandsins

3.4.2019:

"Tekist hefur að innleiða samkeppni í vinnslu og sölu á raforku, nokkur fyrirtæki keppa á þeim markaði og þeim fer fjölgandi." cool

Raforkuverð og þróun samkeppni á raforkumarkaði

Þorsteinn Briem, 21.4.2021 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 307
  • Sl. sólarhring: 473
  • Sl. viku: 2388
  • Frá upphafi: 1188524

Annað

  • Innlit í dag: 269
  • Innlit sl. viku: 2165
  • Gestir í dag: 255
  • IP-tölur í dag: 253

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband