Leita í fréttum mbl.is

Aðalfundur Heimssýnar í Friðarhúsi 9. júní kl. 17.30 - Arnar Þór Jónsson talar

Boðað er til aðalfundar í Heimssýn.  Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar 9. júní nk. kl. 17.30.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.  Lagðar verða fram tillögur að lagabreytingum um  stjórn félagsins sem lúta að því að unnt verði að fullnægja kröfum um varnir gegn peningaþvætti og könnun á áreiðanleika. 

 

Kl. 18.00 mun Arnar Þór Jónsson, dómari, ávarpa fundinn.  Arnar Þór hefur að undanförnu rætt mikilvægi lýðræðis og fullveldis Íslendinga og hefur verið fjallað um sumar af greinum Arnars Þórs í nýlegum færslum á þessari síðu. 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 338
  • Sl. viku: 2101
  • Frá upphafi: 1188237

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1914
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband