Leita í fréttum mbl.is

Arnar og Ögmundur

arnar-ogmundur2-1536x747Á sínum tíma óskuðu íslensk stjórnvöld eftir innlimun Íslands í Evrópusambandið.  Fór sú áætlun út um þúfur eins og við mátti búast, enda var allt það upphlaup við annarlegar aðstæður sem gengu hratt yfir.  Líklegt verður að telja að kynslóðir framtíðar munu líta á þessa ósk íslenskra stjórnvalda eins og afglöp ölóðs manns og að bankahrunið 2008 hafi verið ölið. 

Í ölæði umsóknarinnar náðu smámál á borð við gengisskráningu, fjármögnun skóla og smásöluverð á áleggi stundum að fljóta upp í umræðu sem að öllu eðlilegu hefði átt að eiga sér stað um grunngildi samfélagsins og stjórnskipun.  Líkur á innlimun Íslands í Evrópusambandið eru nánast að engu orðnar, en engu að síður er ástæða til að fagna umræðu um fullveldismál.   Að öðrum ólöstuðum hafa þeir Arnar Þór Jónsson og Ögmundur Jónasson lagt drjúgt til í þeim málum.  Það er óhætt að mæla með samtali þeirra um lýðræði, fullveldi, ábyrgð og fleira á Útvarpi sögu 18. janúar sl.

https://www.utvarpsaga.is/fullveldid-er-thyrnir-i-augum-theirra-sem-adhyllast-althjodavaedingu-fjarmagnsins/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 344
  • Sl. viku: 2110
  • Frá upphafi: 1188246

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 1920
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband