Leita í fréttum mbl.is

Lærdómurinn af Brexit


heimssyn-brexitAtkvæðagreiðslan um Brexit á 6 ára afmæli. 

Af því máli öllu má helst læra að það er ekki gert ráð fyrir að lönd sleppi auðveldlega út úr Evrópusambandinu, séu þau á annað borð komin inn.  

Gleymum því aldrei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Hér er ég altént sammála.

Theódór Norðkvist, 23.6.2022 kl. 18:45

2 identicon

Voru endurteknar umsóknir Breta um frestun úrsagnar og viðræður ESB að kenna? ESB stóð ekki í vegi fyrir að Bretar yfirgæfu ESB strax á fyrsta degi eftir úrsögnina 29.mars 2017. Allar tafir voru að ósk Breta.

Afstaða ESB var einfaldlega sú að vilji Bretar ekki vera í ESB þá verði þeir ekki í ESB, Bretar fái ekki að halda og sleppa eftir hentugleika. Vilji Bretar eitthvað frá ESB þá þurfa þeir að gefa eitthvað á móti. Sem ríki utan ESB þá eru hagsmunir Breta á hendi Breta og ESB þarf ekki að taka neitt tillit til óska Breta. ESB starfar fyrst og fremst fyrir aðildarríkin en ekki þau ríki sem standa utan við ESB.

Það má helst læra að það er gert ráð fyrir að lönd gangi út strax við úrsögn vilji þau það. Það er ekki gert ráð fyrir að lönd geti haldið og sleppt eftir hentugleika og að þegar ríki segir sig frá ESB þá haldi þau kostum aðildar fyrir ekki neitt.

Það sem ESB hefur helst lært er að vera ekki að veita ríki langar frestanir eftir að það segir sig frá ESB.

Glúmm (IP-tala skráð) 23.6.2022 kl. 19:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aha! Gat UK gengið út strax við úrsögn? Minnir að það tæki tíma að slíta þessu alveg.

Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2022 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 104
  • Sl. viku: 1754
  • Frá upphafi: 1176927

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 1592
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband