Leita í fréttum mbl.is

Íslandsskattur endurvakinn

heimsyn-thraelar

Evrópusambandið og fylgiríki þess hafa í bígerð að hefja sölu á vegabréfsáritunum fyrir utansveitarmenn sem vilja ferðast til landa í Schengensambandinu.  Um töluverðar upphæðir er að ræða, auk þess sem kerfið er íþyngjandi fyrir þá sem ferðast og mun letja til Íslandsferða.  Skatturinn rennur vitaskuld í sjóði sambandins og enginn vafi er á að hægt verður að færa til bókar verkefniskostnað eftir því sem þurfa þykir.

Skattur þessi leggst margfalt þyngra á Íslendinga, en þær þjóðir sem ráða í Evrópusambandinu.  Hlutur ferðamanna frá löndum utan Schengensambandins er nefnilega hverfandi í efnahagslífi í Saxlandi en verulegur á Íslandi.   Að þessu leyti líkist skattheimtan tilburðum dönsku stjórnarinnar til að ná tekjum af Íslandi með því að bjóða út verslunarleyfi á tímum einokunar.  

Ekkert er nýtt undir sólinni og allra síst viðleitni stórvelda til að kreista peninga út úr hjálendum sínum.  Íslendingar hjóta að spyrja sig hvort ekki sé komið nóg af svo góðu.

https://www.ruv.is/frett/2022/07/06/ferdamenn-greida-7-evrur-fyrir-islandsfor-fra-naesta-ari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 60
  • Sl. sólarhring: 516
  • Sl. viku: 2567
  • Frá upphafi: 1166327

Annað

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 2202
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband