Leita í fréttum mbl.is

Borgaðu bara og brostu

 

Það er kunnara en frá þurfi að segja að stórríki vantar sífellt meiri peninga.  Það þarf að reisa hallir, halda veislur og smíða skriðdreka, svo fátt eitt sé nefnt.  Forsvarsmenn Evrópusambandsins hafa lengi kvartað yfir því hversu lítið svigrúm þeir hafa til að skattleggja þegna sambandsins.  Svo virðist sem svigrúmið sé heldur að aukast, því uppi eru áform um að skattleggja ferðalög.  Ferðamenn sem koma frá Bretlandi og öðrum löndum utan Schengen skulu fá að borga og eins verður lagður hár skattur á eldsneyti flugvéla, sem allir sem fljúga til Íslands, munu þurfa að borga. 

Skattar þessir munu leggjast margfalt þyngra á íslenskt samfélag, en samfélög Mið-Evrópu.  „Íslandsskattur“ væri því réttnefni og minnir hann á þá tíma þegar Danakóngur skattlagði einokunarverslun við Ísland á 18. öld.   Ekkert er nýtt undir sólinni.

Arnar Þór Jónsson ræðir málið og flýgur hærra en venjan er í íslenskri stjórnmálaumræðu.  Það er ekki nýtt þegar hann á í hlut og ástæða til að leggja við hlustir.

 https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2287689/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 524
  • Sl. viku: 2386
  • Frá upphafi: 1188756

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2169
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband