Leita í fréttum mbl.is

Þarf keisarinn að rífa af sér hárið líka?

Það verður sífellt óþægilegra, en um leið skýrara, að lög á Íslandi eru sett af öðrum en þeim sem til þess voru kjörnir af fólkinu í landinu. Þau eru samin af fólki sem guð má vita hver valdi í fjarlægu landi og tilviljun ein ræður því hvort lögin eru til þess fallin að rækta sem best mannlíf á Íslandi.

Arnar Þór Jónsson hefur margsinnis bent á að keisarinn sé orðinn afar klæðalítill og bætir í með góðri færslu hér:

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2287731/

Löggjafinn í Evrópusambandinu vill leggja himinhá gjöld á atvinnulíf á Íslandi, gjöld sem undirstöðugreinar atvinnulífs í öðrum löndum Evrópu munu að mestu leyti sleppa við, af þeirri einföldu ástæðu atvinnulífið er öðruvísi en á Íslandi og ferðin til útlanda styttri. 

Hversu hár skyldi skatturinn þurfa að vera til að Íslendingar ranki við sér og taki þessa skrýtnu skepnu, EES, til endurskoðunar?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 27
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 2108
  • Frá upphafi: 1188244

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 1918
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband