Leita í fréttum mbl.is

Hvenær er nóg nóg?

Evrópusambandið hyggst leggja útblástursskatt á flug.  Sá skattur mun vitaskuld leggjast þyngra á Íslendinga en aðra í EES.  Miklu, miklu, miklu þyngra. 

Spurt verður um skattinn og verður þá einhver til að svara því að það verði að draga úr útblæstri. 

Ef einhver skyldi spyrja hvernig á því standi að til að draga úr útblæstri sé nauðsynlegt að flytja himinháar upphæðir frá Íslendingum til Evrópusambandsins mun fátt verða um svör.

Alveg eins og þegar spurt var hvers vegna Evrópusambandið ætti að ráða einhverju í orkumálum á Íslandi.

Fer ekki að verða komið nóg?
 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2288662/

 

Heimssýn á Fasbók: 

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 2109
  • Frá upphafi: 1188245

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 1919
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband