Leita í fréttum mbl.is

Hægfara afnám lýðræðis

Sífellt fleiri hafa áhyggjur af því sem í viðtali við Stefán Má Stefánsson, lagaprófessor, er kallað "útvíkkun EES-samningsins" og í Noregi hefur verið nefnt "skapandi túlkun á EES-samningnum".

Í stuttu máli gengur þessi "útvíkkun" eða "skapandi túlkun" út á að færa aukið vald frá lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í aðildarríkjum EES til Evrópusambandsins.  

Kalla má þetta hægfara afnám lýðræðis.  Viljum við það?  

 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/27/algjorlega_breyttar_forsendur/

 

Og að vanda tekur Arnar Þór málið til krufningar: 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2288703/

 

Heimssýn á Fasbók: 

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er engin "útvíkkun" á EES-samningnum því forgangsreglan hefur verið hluti af EES-samningnum frá upphafi. Hún hefur bara aldrei verið rétt innleidd í íslensk lög eins og var lofað af hálfu Íslands með undirritun samningsins, en frumvarpinu er ætlað að bæta úr því með réttri innleiðingu. Það er nauðsynlegt ef Ísland ætlar að standa við það sem var samið um árið 1993.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.3.2023 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 285
  • Sl. sólarhring: 382
  • Sl. viku: 2694
  • Frá upphafi: 1166068

Annað

  • Innlit í dag: 235
  • Innlit sl. viku: 2326
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 223

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband