Leita í fréttum mbl.is

Ófullburða og vanhugsað

Arnar Þór Jónsson hefur sent frá sér skýran og hvassan bálk um það sem nefnt hefur verið bókun 35 og er frumvarp til laga um forgang laga og stjórnvaldstilskipana sem eiga rætur í Evrópusambandinu. 

Arnar Þór er þeirrar náttúru að segja hlutina umbúðalaust.  Hann hefur nefnilega áttað sig á því að umræða verður ávallt í skötulíki ef öllu er pakkað svo vel inn að engin leið sé að sjá innihald.  

Arnar Þór segir, réttilega, að frumvarpið sé ófullburða, vanhugsað og ef þingmenn mundu samþykkja það mætti jafna því við ólögmæta yfirtöku ríkisvalds. Það eru stór orð, en sönn.

 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2290139/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 149
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 2558
  • Frá upphafi: 1165932

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 2215
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband