Leita í fréttum mbl.is

Kópavogsfundur hinn síđari

Umsagnir um hina svokölluđu bókun 35 streyma nú til Alţingis og eru birtar á Alţingisvefnum.  Ţar kennir ýmissa grasa.  Skúli heitir lögmađur og er Sveinsson.  Hann er skýr og kjarnyrtur.  Skúli segir m.a.: 

Hiđ raunverulega lagasetningarvald hefur ţví falliđ í hendur ókjörinna ađila sem ţurfa ekki ađ standa og falla međ verkum sínum gagnvart fólkinu enda er starfsemi framkvćmdastjórnarinnar hulin leyndarhjúp og er ađ meginstefnu til andlitslaus. Lagafrumvörpin sem frá framkvćmdastjórninni koma eru svo ţess eđlis ađ ţau eru gríđarlega flókin og svo mjög ađ ţađ er ekki nema á fćri helstu sérfrćđinga ađ skilja ţau ađ fullu. Lagamál Evrópusambandsins er jafnframt orđin ađ einhverskonar latínu nútímas sem almenningur á erfitt međ ađ skilja. Jafnframt eru lögin ţeim annmörkum háđ ađ ţau eru mjög matskennd ţar sem hugtök eins og „viđeigandi" eru notuđ, sem aftur leiđir til ţess ađ eftirlitsstofnunum er faliđ ađ útfćra hvađa skilning á ađ leggja í reglurnar. Lögin uppfylla ţví ekki ţađ grunnskilyrđi ađ vera ađgengileg né auđskiljanleg fyrir borgarana, heldur eru ţau matskennd og háđ frekari túlkun og útfćrslu embćttismanna.

Samlíkingin viđ Kópavogsfundinn forđum verđur sífellt skýrari.

https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/153/890/?ltg=153&mnr=890

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 1785
  • Frá upphafi: 1209514

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband