Leita í fréttum mbl.is

Og hvað svo?

Jæja, það náðust samningar um að fresta flugskattinum til ársloka 2026.  Og hvað þá?  Hvað mun Evrópusambandinu þóknast að leggja háan skatt á flug út til Íslands frá 1. janúar 2027?  Hann gæti þurft að verða afar hár til að sannfæra menn um að ferðast öðruvísi, eins og hugmyndin er á meginlandi Evrópu þar sem menn velja á milli lestar, rútu og flugs. 

 

https://www.visir.is/g/20232416041d/islandi-fai-afram-friar-flugheimildir-til-2026

 

Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur: 

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Katrín ætti auðvitað að skora á Ursulu að taka lest eða rútu til baka frá Íslandi frekar en flugvél.

Svona til að sýna gott fordæmi...

Guðmundur Ásgeirsson, 16.5.2023 kl. 21:27

2 identicon

Þegar stórt er spurt þá er lítið um svör -

Virðist bara vera sú lending til að lengja í snöru Íslendinga -

Hvað vitum við almenningur hvað í raun og veru er verið að samþykkja bak við luktar dyr?

Finnst að Kata ætti að spyrja hana Ursulu um sms´ið

"The New York Times is taking the European Commission to court over Ursula von der Leyen’s refusal to release the text messages she exchanged with Pfizer CEO Albert Bourla, in which she personally negotiated the purchase of up to 1.8 billion doses of the BioNTech/Pfizer vaccine."

Hverjum dettur það í hug að treysta þessu liði? Spilltara en andskotin.

Trausti (IP-tala skráð) 17.5.2023 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband