Leita í fréttum mbl.is

Enn ein blekkingin

Ögmundur Jónasson fv. ráðherra og reynslubolti í stjórnmálum, svo vægt sé til orða tekið, tekur bókun 35 til skoðunar sem og EES-samninginn í heild sinni, upphaf hans, þróun og framkvæmd.  Ögmundur segir m.a.: 

Í ljósi þessa tel ég að Íslendingar þurfi að skoða framtíðina varðandi EES og þá hvort þeir vilji áfram berast stjórnlaust með straumnum. Og vel að merkja, sá straumur gerist stöðugt stríðari. Sú skoðun að Íslendingar geti haft meiri áhrifinnan ESB en utan er enn ein blekkingin og þarf ekki annað en að skoða ferli ákvarðana í ESB til dæmis varðandi aðkomu ríkja að félagslega skuldbindandi alþjóðlegum viðskiptasamningum; samningum sem hafa stögugt meira vægi í skipulagi samfélaganna. Slíkir samningar reynast í sífellt ríkari mæli hvíla á forsendum alþjóðlegs auðvalds.

Það er auðvitað rétt hjá Ögmundi að það er tóm blekking að halda því fram að Íslendingar hefðu einhver áhrif á Evrópusambandið ef þeir væru þar innanbúðarmenn.  Greinargóð og athyglisverð umsögn Ögmundar er hér:

https://www.althingi.is/altext/erindi/153/153-4635.pdf

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 298
  • Sl. viku: 2121
  • Frá upphafi: 1187902

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1896
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband