Leita í fréttum mbl.is

Auðvitað þegja þeir

Ef Íslendingar væru þegnar í Evrópusambandinu hefði ekki verið um neitt að semja í flugskattsmálum.  Tilkynning um skattheimtuna hefði komið í tölvupósti frá Brussel. Ef Ísland væri í Evrópusambandinu væru menn nú að skipuleggja þrot flugfélaganna og búa sig undir hrun í ferðaþjónustu.

Ákafamenn um innlimun í Evrópusambandið þegja vitaskuld um málið.  Engum blaðamanni virðist heldur detta í huga að spyrja þá neins. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Evrópusambandið virðir enn að vettugi skýran dóm EFTA-dómstólsins í Icesave málinu um að engin ríkisábyrgð sé á tryggingasjóði fyrir bankainnstæður og heldur því engu að síður upp á aðildarríkin að slík ábyrgð sé til staðar.

Íslendingar eru í tvígang búnir að greiða atkvæði gegn slíkri ríkisábyrgð í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum. Þess vegna er innganga Íslands í Evrópusambandið útilokuð.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.5.2023 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 23
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 2125
  • Frá upphafi: 1187906

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 1900
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband