Leita í fréttum mbl.is

Að búa til peninga úr lofti

Í Skýrslu starfshóps um EES-samstarfið sem út kom árið 2019 og fjallað er um hér á blogginu er farið fögrum orðum um stuðning EES við rannsóknir.  Þar segir m.a.:  

Annar viðmælandi sem sinnt hefur vísindarannsóknum og nýsköpun sagði að með EES-samningnum hefðu opnast gáttir í styrktarsjóði Evrópusambandsins sem leiddi til mikilla framfara í rannsóknum og uppbyggingu nýs atvinnulífs á Íslandi.

Það virðist gleymast að sjóðir Evrópusambandsins sækja auð sinn í vasa þeirra sem greiða skatt í aðildarlöndum sambandsins.  Engar vísbendingar hafa komið fram um að sú milliganga sem Evrópusambandið hefur við tilfærslu þess fjár sem varið er til rannsókna leiði til aukinnar framlegðar eða skapi fé úr engu.  Þvert á móti eru vísbendingar um að fjármunirnir rýrni heldur við að hafa viðkomu á reikningum Evrópusambandsins, því ekki rekur það sig á loftinu einu saman. 

 

 Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 167
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 2102
  • Frá upphafi: 1184509

Annað

  • Innlit í dag: 153
  • Innlit sl. viku: 1816
  • Gestir í dag: 146
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband