Leita í fréttum mbl.is

Hvert fer valdið?

Í umræðu um EES og Evrópusambandið leggja sumir áherslu á mikilvægi þess að koma valdi úr höndum innlendra aðila.  Því fylgja rök sem erfitt er að henda reiður á, hvað þá endurtaka.  En hvert mundi valdið þá fara?  Arnar Þór Jónsson svarar þvi skilmerkilega:

 

Íslendingar verða að átta sig á því að þegar valdið hverfur úr höndum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra, þá hverfur það ekki út í tómið, heldur færist í hendur valdahópa sem þjóna eigin hagsmunum. Í þessum hópum situr fólk sem aðhyllist einhvers konar elítisma. Þar koma saman fulltrúar stórfyrirtækja og pólitískra valda, sérfræðingar og fjármálamenn, fræðimenn og fjölmiðlamenn. Þeir einu sem eiga sér ekki raunverulega fulltrúa á þessum fundum eru ég og þú, kæri lesandi. Okkar hlutverk í þessum nýja heimi er tvíþætt, þ.e. að borga og hlýða. 

 

Þetta svar er óþarfi að þynna út með masi. 

 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2291108/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Jamm, þetta er hárrét.

Damn!

Guðjón E. Hreinberg, 9.6.2023 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 315
  • Sl. viku: 2004
  • Frá upphafi: 1184411

Annað

  • Innlit í dag: 62
  • Innlit sl. viku: 1725
  • Gestir í dag: 62
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband