Leita í fréttum mbl.is

Kjarni máls III

Evrópusambandið er vítt inngöngu en þröngt útgöngu.  Ekki er ætlast til þess að ríki segi sig úr sambandinu.  Það kom mjög skýrt fram í tengslum við Brexit.  Hver á fætur öðrum lýstu höfðingjar í sambandinu því yfir að mikilvægt væri að Bretar slyppu ekki sársaukalaust út.  Það yrði jú að sýna þeim sem eftir eru að það borgaði sig ekki að reyna að sleppa.

Bretar sluppu, aðallega vegna þess að þeir eru mikilvægir kaupendur í öðrum löndum Evrópu.  Það eru Maltverjar ekki. Það mundi því ekki kosta Evrópusambandið mikið að gera Maltverjum lífið mjög leitt ef þeir tækju upp á því að yfirgefa sambandið.

Ekkert í þessu kemur á óvart, stórveldi eru ekki þekkt fyrir að gleðjast yfir því að hreppar yfirgefi stórveldið eða lýsi því yfir að þeir vilji það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón Valur heitinn sagði það í bloggi að textabrot the Eagles, við lagið Hotel California, lýsti ESB vel, en þar segir "YOU CAN CHECK OUT ANY TIME YOU WONT BUT YOU CAN NEVER LEAVE"........

Jóhann Elíasson, 10.7.2023 kl. 06:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 347
  • Sl. viku: 2113
  • Frá upphafi: 1188249

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 1922
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband