Leita í fréttum mbl.is

Misskilningur um skóla og menntun

Stundum er Evrópusambandið kynnt til sögunnar í sambandi við menntun.  Sumar af þeim sögum sem af því eru sagðar bera mikilli menntun ekki vitni.

Evrópusambandið framleiðir ekki fé til að borga fyrir menntun, það hefur milligöngu um úthlutun fjár sem innheimt er í aðildarríkjunum.  Sambandið tekur sér bita fyrir ómakið.  Grunsemdir eru um að sá biti sé vænn, enda er ómakið af því að halda úti flóknu millifærslukerfi töluvert, ekki síst vegna þess að úthlutanir eru margar, en smáar.

Íslendingar hafa stundað nám við ýmsa evrópska háskóla í mörg hundruð ár og engar horfur á því að það breytist, enda vegur ríkisfang umsækjenda um námsvist að jafnaði ekki þungt í evrópskum háskólum.  Þegnréttur í ríki sem er í EES eða Evrópusambandinu skiptir með öðrum orðum litlu máli, það sem skiptir máli er að vera fyrirmyndarnemandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 1741
  • Frá upphafi: 1176914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband