Leita í fréttum mbl.is

Misskilningur um vísindi

Sú skoðun er ráðandi að hið opinbera eigi að borga fyrir vísindarannsóknir.  Með því sé stuðlað að eflingu mannsandans og framþróun atvinnulífs og samfélags.  Ein leið til að koma fjármagni í rannsóknaverkefni er að setja það í fjölþjóðlega sjóði sem síðan úthluta því til vísindamanna.  Ólíkt því sem sumir virðast halda, framleiða sjóðirnir ekki fé.  Þeir taka til sín fé til eigin rekstrar, sem getur verið þurftafrekur, og afgangurinn fer til stofnana sem ráða vísindamenn til vinnu.  Stofnanirnar taka sér reyndar líka bita til eigin rekstrar.  Sumum þykir að þá sé óþarflega lítið eftir til að kaupa tilraunaglös og tölvur.

Hin eina rétta og besta leið til að fjármagna vísindi er ekki enn fundin, en það er fjarstæða að halda að vísindi standi og falli með því að borga einum tilteknum sjóði peninga og láta hann um að panta verk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hið opinbera ætti a.m.k. aldrei að fjármagna gervivísindi og ekki heldur byggja neinar ákvarðanir á þeim.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.7.2023 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2111
  • Frá upphafi: 1188247

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 1921
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband