Leita í fréttum mbl.is

Hæg er leið til helvítis

Það fer ekki framhjá neinum að þróunin í stjórnmálum til langs tíma hefur verið á þann veg að raunverulegar ákvarðanir um samfélag á Íslandi hafa í sívaxandi mæli verið teknar í útlöndum.  Hlutverk stjórnmálamanna líkist sífellt meira hlutverki leikara á sviði.  Helstu kröfurnar til hans eru að hann komi sæmilega fram og hagi sér þokkalega vel innan og utan Alþingis. 

Arnar Þór Jónsson hefur öðrum fremur vakið athygli á þessu og hann er iðulega kjarnyrtur.  Arnar Þór segir m.a. á bloggi sínu:

Hið nýja valdboðsfyrirkomulag ESB (og nú íslenskra stjórnmála) hefur engan tíma fyrir umræður, umber engan skoðanamun, og jaðarsetur þá sem ekki vilja spila með. Mismunandi sjónarmið eiga sér ekki tilvistarrétt í slíku kerfi. Í nafni hagkvæmni, tímasparnaðar, skilvirkni o.fl. er valtað yfir minnihlutasjónarmið og hagsmuni smáríkja. Undir forystu þingflokks Sjálfstæðisflokksins eiga Íslendingar nú að undirgangast slíkt ok sjálfviljugir og aðlagast hinum nýja pólitíska veruleika valdboðsins, en kasta um leið frá sér hugsjónum um frjálst val, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt. 

Þetta er alveg satt.   

Góðu fréttirnar eru að mörg þúsund manns lesa skrif Arnars Þórs og það er ástæða til að ætla að stjórnmálamenn sem feta leið þjónkunar við hið erlenda vald séu með því að fremja pólitískt sjálfsmorð.

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2292810/

 

Og við minnum á Fasbók Heimssýnar.  Það vantar alltaf fleiri áskrifendur:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 120
  • Sl. sólarhring: 544
  • Sl. viku: 2627
  • Frá upphafi: 1166387

Annað

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 2254
  • Gestir í dag: 105
  • IP-tölur í dag: 102

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband